Mikill afli borist á land síđustu viku.

  • Fréttir
  • 3. mars 2005

Síđastliđin vika hefur veriđ annasöm í Grindavíkurhöfn, um 700tonn af bolfiski hefur veriđ landađ af dagróđrabátum og línuskipum. 600 tonn af lođnu bárust međ Háberginu og frystitogarar Ţorbjarnar-Fiskaness h/f lönduđu allir um og eftir helgina
mjög góđum afla samt:1764 tonnum af afurđum verđmćti um 184 milljónir króna.
Samtals eru ţetta 3.050 tonn á land af óunnum fiski og frosnum  afurđum.
Einnig kom Saltskip og losađi farm.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir