UMFG tekur ţátt í verkefninu Fjölskyldan á fjalliđ

  • Fréttir
  • 8. júní 2010

UMFG tekur þátt í verkefninu Fjölskyldan á fjallið. UMFG stendur fyrir göngu á Þorbjörn fimmtudagskvöldið 10. júní kl. 19:00. Gangan hefst við rætur fjallsins þar sem bílastæðin eru og gengið upp veginn og verður frjálst val með leiðir niður fjallið.

Áhugafólk um fjallgöngur er hvatt til að taka þátt í þessu skemmtilega verkefni og það eru allir velkomnir í gönguna þann 10. júní.

Nánari upplýsingar veitir Bjarni í s: 891-7553 einnig er hægt að finna upplýsingar á www.ganga.is


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun