Fjölmenni í Eldborg

  • Fréttir
  • 26. febrúar 2005

Fjölmennt var á Ferđamálaráđstefnu sem haldin var í Eldborg föstudaginn 25.sem
Ferđamálasamtök Suđurnesja ásamt Sambandi sveitarfélaga á Suđurnesjum efndu til
U.ţb. 85 manns voru mćtt og hlýddu á mjög góđ og gagnleg erindi um ferđamál á Reykjanesinu og framtíđarsýn .Međal annara var Ólafur Ö Ólafsson bćjarstjóri međ gott og vel unniđ erindi um "mikilvćgi ferđaţjónustunnar fyrir sveitarfélögin" einnig var Rögnvaldur Guđmundsson frkvstj.rannsóknum og ráđgjöf ferđaţjónustunnar međ kynningu á rannsókn  međal fagfólks í ferđaţjónustu um álit ţeirra á ferđaţjónustu á Suđurnesjum, ţar kom fram hjá Rögnvaldi ađ í Grindavík vćru fólk ađ vinna sína heimavinnu eins og könnunin sýnir og sannar.
 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir