Lođnuhrognafrysting

  • Fréttir
  • 28. febrúar 2005

SUĐURNES - FRÉTTIR | 27.2.2005 22:27:22   600 tonnum af lođnu til hrognatöku í Grindavík
Háberg GK landađi í dag 600 tonnum af lođnu til hrognatöku hjá Samherja í Grindavík. Eftir ađ hrognin höfđu veriđ skilin frá lođnunni var hratinu dćlt aftur um borđ í annađ lođnuskip sem flutti lođnuna til brćđslu annars stađar á landinu, en brćđslan í Grindavík er óvirk eftir stórbruna á dögunum.
Ađ sögn Óskars Ćvarssonar, verksmiđjustjóra hjá Samherja í Grindavík, komu um 30-40 tonn af hrognum úr lođnunni í dag. Ţetta er fyrsti farmurinn sem kemur til vinnslu hjá hrognavinnslu Samherja í Grindavík á vertíđinni. Lítiđ veiđist af lođnu til hrognatöku sem stendur.

Myndin: Frá hrognatöku í Grindavík í dag. VF-mynd: Ţorsteinn G. Kristjánsson


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir