Jón Fanndal gefur út lagiđ Sjóarinn síkáti
Jón Fanndal gefur út lagiđ Sjóarinn síkáti

Jón Fanndal Bjarnþórsson pípulagningameistari er einn af mörgum Grindvíkingum sem fitla við tónlist í frítímanum án þess að hafa hátt um það. Hann gerði sér lítið fyrir á dögunum og samdi bæði lag og texta sem ber heitið Sjóarinn síkáti til heiðurs sjómannahátíðinni í Grindavík, skellti sér í hljóðver og hefur nú gefið út lagið á vefnum Tónlist.is.  

Að sögn Jóns var hugmyndin fyrst og fremst að senda lagið í sjómannalagakeppni Rásar 2 en hún tengist sjómannadagshátíðarhöldum í Reykjavík. Hvort sem það var því að kenna eða ekki að lagið ber nafnið Sjóarinn síkátí, sem vísar beint í sjómanna- og fjölskylduhátíðina í Grindavík, þá fékk lagið ekki náð fyrir augum Rásar 2 og var ekki tekið inn í keppnina. Jón Fanndal segir að það hafi verið sér mikil vonbrigði.

,,Ég tók lagið upp í hljodver.is. Það var gaman að prófa og fara í stúdíó og setjast fyrir framan hljóðnema og syngja eigið lag. Það er meira en að segja það. Þetta lag liggur ágætlega, hljómasamsetningin gengur  upp og ég hef fengið mjög jákvæð viðbrögð," segir Jón Fanndal sem hefur samið nokkur lög en þetta er það fyrsta sem hann tekur upp.

Lagið er hægt að nálgast hér á vef Tónlistar.

Nýlegar fréttir

fim. 21. sep. 2017    Heilsu- og forvarnarvika á Suđurnesjum
fim. 21. sep. 2017    Czy twoje dziecko jest zapisane w systemie Nora?
fim. 21. sep. 2017    Rashad Whack nýr leikmađur Grindavíkur
fim. 21. sep. 2017    Starf organista viđ Grindavíkurkirkju
miđ. 20. sep. 2017    Prjóna- og handavinnukvöld í Gallery Spuna í kvöld
miđ. 20. sep. 2017    Fyrsti fundur Stuđboltana ţetta skólaár
miđ. 20. sep. 2017    Félagsfundur VG í Grindavík annađ kvöld - Ari Trausti mćtir
miđ. 20. sep. 2017    Tjaldsvćđiđ opiđ út nóvember
miđ. 20. sep. 2017    ADHD međ tónleika á Bryggjunni á fimmtudagskvöldiđ
ţri. 19. sep. 2017    Suđurnesjaslagur í Útsvarinu 29. september
ţri. 19. sep. 2017    Fisktćkniskólinn og Marel áfram í samstarfi
ţri. 19. sep. 2017    Lokahóf 3. og 4. flokks í knattspyrnu
ţri. 19. sep. 2017    Lýđheilsuganga í Grindavík - SAGA
ţri. 19. sep. 2017    Geo Hótel leitar ađ hótelstjóra
mán. 18. sep. 2017    Karfan.is leitar ađ blađamönnum og ljósmyndurum í Grindavík
mán. 18. sep. 2017    Hópsnesiđ er kynngimagnađur stađur
mán. 18. sep. 2017    Allskonar form í umhverfinu
mán. 18. sep. 2017    Björn Lúkas rúllađi upp MMA einvígi sínu
mán. 18. sep. 2017    Rennandi blaut markasúpa á Grindavíkurvelli
fös. 15. sep. 2017    Réttađ í Ţórkötlustađarétt laugardaginn á morgun kl. 14:00
fös. 15. sep. 2017    Opnađ fyrir umsóknir um orlofshús VG á Spáni fyrir páskana
fös. 15. sep. 2017    Grindavík lá í Eyjum
fös. 15. sep. 2017    Bubbi Morthens međ tónleika í Grindavíkurkirkju í kvöld
fim. 14. sep. 2017    Lýđsheilsugöngur í Grindavík
fim. 14. sep. 2017    Lokahóf hjá yngri flokkum í fótboltanum
Grindavík.is fótur