Jón Fanndal gefur út lagiđ Sjóarinn síkáti
Jón Fanndal gefur út lagiđ Sjóarinn síkáti

Jón Fanndal Bjarnþórsson pípulagningameistari er einn af mörgum Grindvíkingum sem fitla við tónlist í frítímanum án þess að hafa hátt um það. Hann gerði sér lítið fyrir á dögunum og samdi bæði lag og texta sem ber heitið Sjóarinn síkáti til heiðurs sjómannahátíðinni í Grindavík, skellti sér í hljóðver og hefur nú gefið út lagið á vefnum Tónlist.is.  

Að sögn Jóns var hugmyndin fyrst og fremst að senda lagið í sjómannalagakeppni Rásar 2 en hún tengist sjómannadagshátíðarhöldum í Reykjavík. Hvort sem það var því að kenna eða ekki að lagið ber nafnið Sjóarinn síkátí, sem vísar beint í sjómanna- og fjölskylduhátíðina í Grindavík, þá fékk lagið ekki náð fyrir augum Rásar 2 og var ekki tekið inn í keppnina. Jón Fanndal segir að það hafi verið sér mikil vonbrigði.

,,Ég tók lagið upp í hljodver.is. Það var gaman að prófa og fara í stúdíó og setjast fyrir framan hljóðnema og syngja eigið lag. Það er meira en að segja það. Þetta lag liggur ágætlega, hljómasamsetningin gengur  upp og ég hef fengið mjög jákvæð viðbrögð," segir Jón Fanndal sem hefur samið nokkur lög en þetta er það fyrsta sem hann tekur upp.

Lagið er hægt að nálgast hér á vef Tónlistar.

Nýlegar fréttir

mán. 20. nóv. 2017    Vel heppnađir nemendatónleikar í tónlistarskólanum s.l. ţriđjudag
sun. 19. nóv. 2017    Skáld í skólum á miđstigi
fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
miđ. 15. nóv. 2017    Íbúafundur um fjárhagsáćtlun í dag kl. 17:30
miđ. 15. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 15. nóv. 2017    Verndaráćtlun í byggđ - Íbúafundur í dag
ţri. 14. nóv. 2017    Northern Light Inn og Norđurljósin í Sjónvarpi Víkurfrétta
ţri. 14. nóv. 2017    Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórninni
ţri. 14. nóv. 2017    Söngskóli Emilíu kemur til Grindavíkur
ţri. 14. nóv. 2017    Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni
ţri. 14. nóv. 2017    Jón Axel leikmađur vikunnar í háskólaboltanum
ţri. 14. nóv. 2017    Matseđill vikunnar í Víđihlíđ
ţri. 14. nóv. 2017    Spurningakeppnirnar komnar af stađ
mán. 13. nóv. 2017    Bjartur Logi kvaddur í Kvenfélagsmessu
Grindavík.is fótur