Jón Fanndal gefur út lagiđ Sjóarinn síkáti
Jón Fanndal gefur út lagiđ Sjóarinn síkáti

Jón Fanndal Bjarnþórsson pípulagningameistari er einn af mörgum Grindvíkingum sem fitla við tónlist í frítímanum án þess að hafa hátt um það. Hann gerði sér lítið fyrir á dögunum og samdi bæði lag og texta sem ber heitið Sjóarinn síkáti til heiðurs sjómannahátíðinni í Grindavík, skellti sér í hljóðver og hefur nú gefið út lagið á vefnum Tónlist.is.  

Að sögn Jóns var hugmyndin fyrst og fremst að senda lagið í sjómannalagakeppni Rásar 2 en hún tengist sjómannadagshátíðarhöldum í Reykjavík. Hvort sem það var því að kenna eða ekki að lagið ber nafnið Sjóarinn síkátí, sem vísar beint í sjómanna- og fjölskylduhátíðina í Grindavík, þá fékk lagið ekki náð fyrir augum Rásar 2 og var ekki tekið inn í keppnina. Jón Fanndal segir að það hafi verið sér mikil vonbrigði.

,,Ég tók lagið upp í hljodver.is. Það var gaman að prófa og fara í stúdíó og setjast fyrir framan hljóðnema og syngja eigið lag. Það er meira en að segja það. Þetta lag liggur ágætlega, hljómasamsetningin gengur  upp og ég hef fengið mjög jákvæð viðbrögð," segir Jón Fanndal sem hefur samið nokkur lög en þetta er það fyrsta sem hann tekur upp.

Lagið er hægt að nálgast hér á vef Tónlistar.

Nýlegar fréttir

ţri. 23. jan. 2018    Drugie pokolenie Polaków na Islandii - Önnur kynslóđ Pólverja
ţri. 23. jan. 2018    Hćfileikakeppni Samsuđ fór fram í Grindavík
ţri. 23. jan. 2018    Atvinna - Starfsmađur í ţjónustumiđstöđ
mán. 22. jan. 2018    Gunnar Ţorsteinsson hjá Grindavík til loka 2020
mán. 22. jan. 2018    Rilany og Vivian áfram međ Grindavík
mán. 22. jan. 2018    Grindavík tapađi úti gegn ÍR
mán. 22. jan. 2018    Nýtt stuđningsmannalag - Vígiđ
mán. 22. jan. 2018    Grindvíkingar tóku Keflvíkinga í kennslustund
sun. 21. jan. 2018    Bóndadagskaffi á Ásabraut
fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
Grindavík.is fótur