4 dagar í Sjóarann síkáta - Ţórkatla og kvenfélagiđ ómissandi
4 dagar í Sjóarann síkáta - Ţórkatla og kvenfélagiđ ómissandi

Nú eru aðeins fjórir dagar í Sjóarann síkáta og byrjað að skreyta út um allan bæ. Þrátt fyrir leiðindaveður í dag er veðurspáin fyrir helgina sífellt að taka á sig betri mynd og því stefnir í góða helgi. Útvarpsstöðin Bylgjan mun hita upp fyrir Sjóarann síkáta alla þessa viku og sendir síðan út frá Grindavík bæði föstudag og laugardag. Rétt er að vekja athygli á ýmsum föstum liðum hátíðarinnar en slysavarnardeildin Þórkatla verður að vanda með candy-flos og annað góðgæti til sölu á hátíðarsvæðinu.

Þá verður kvenfélag Grindavíkur að vanda með kaffisöluna í grunnskólanum á sunnudeginum frá kl. 15-17 en þetta hefur verið fastur liður í hátíðarhöldunum í gegnum tíðina.

Söguratleikur Grindavíkur verður á sínum stað á Sjóaranum síkáta. Þema að þessu sinni er björgunarafrek við Grindavík - saga Björgunarsveitarinnar. Ratleikurinn er auðveldur og fróðlegur útivistarleikur, sem stendur frá upphafi Sjóarans síkáta fram að Jónsmessu. Leitað er að spjöldum á stöðum sem merktir eru á ratleikskortið eða vísað á þá.

Eldri borgarar í Víðihlíð fá góða gesti í heimsókn að vanda. Að þessu sinni koma Raggi Bjarna og Þorgeir Ástvaldsson í heimsókn á laugardeginum og hin landsþekkta söngkona Guðrún Gunnarsdóttir á sunnudeginum.

Rétt er að vekja athygli á breytingu á fótboltaleikjum.
Þar sem bikarleikur Grindavíkur og Þórs í Pepsideild karla hefur verið settur á næsta fimmtudag færist leikur Grindavíkur og ÍBV í Pepsideildinni af laugardegi yfir á sunnudag kl. 16. Fótboltamót hverfanna hefst því kl. 18:15 en þetta kemur fram í auglýstri dagskrá.

Nýlegar fréttir

ţri. 23. jan. 2018    Hćfileikakeppni Samsuđ fór fram í Grindavík
ţri. 23. jan. 2018    Atvinna - Starfsmađur í ţjónustumiđstöđ
mán. 22. jan. 2018    Gunnar Ţorsteinsson hjá Grindavík til loka 2020
mán. 22. jan. 2018    Rilany og Vivian áfram međ Grindavík
mán. 22. jan. 2018    Grindavík tapađi úti gegn ÍR
mán. 22. jan. 2018    Nýtt stuđningsmannalag - Vígiđ
mán. 22. jan. 2018    Grindvíkingar tóku Keflvíkinga í kennslustund
sun. 21. jan. 2018    Bóndadagskaffi á Ásabraut
fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
Grindavík.is fótur