Grindavík mćtir FH - Hjálmar bćtist í ţjálfarateymiđ
Grindavík mćtir FH - Hjálmar bćtist í ţjálfarateymiđ

Grindavík mætir Íslandsmeisturum FH í Kaplakrika í kvöld kl. 19:15 í Pepsideild karla í knattspyrnu. Milan Stefán Jankovic stýrir Grindavík í kvöld þar sem Ólafur Örn Bjarnason nýráðinn þjálfari kemur ekki til landsins fyrr en næsta mánudag. Hins vegar hefur Hjálmar Hallgrímsson, fyrrverandi leikmaður Grindavíkur, bæst í þjálfarateymi Grindavíkur og verður Milan Stefán og Ólafi Erni til aðstoðar.

Hjálmar er næst leikjahæsti leikmaður Grindavíkur frá upphafi. Hann sagðist glaður vilja hjálpa liði sínu þegar til hans var leitað en Grindavík er sem kunnugt er í neðsta sæti deildarinnar og án stiga.

Á myndinni eru Hjálmar og Milan Stefán fyrir æfingu liðsins á Grindavíkurvelli í gær

Nýlegar fréttir

fim. 21. sep. 2017    Heilsu- og forvarnarvika á Suđurnesjum
fim. 21. sep. 2017    Czy twoje dziecko jest zapisane w systemie Nora?
fim. 21. sep. 2017    Rashad Whack nýr leikmađur Grindavíkur
fim. 21. sep. 2017    Starf organista viđ Grindavíkurkirkju
miđ. 20. sep. 2017    Prjóna- og handavinnukvöld í Gallery Spuna í kvöld
miđ. 20. sep. 2017    Fyrsti fundur Stuđboltana ţetta skólaár
miđ. 20. sep. 2017    Félagsfundur VG í Grindavík annađ kvöld - Ari Trausti mćtir
miđ. 20. sep. 2017    Tjaldsvćđiđ opiđ út nóvember
miđ. 20. sep. 2017    ADHD međ tónleika á Bryggjunni á fimmtudagskvöldiđ
ţri. 19. sep. 2017    Suđurnesjaslagur í Útsvarinu 29. september
ţri. 19. sep. 2017    Fisktćkniskólinn og Marel áfram í samstarfi
ţri. 19. sep. 2017    Lokahóf 3. og 4. flokks í knattspyrnu
ţri. 19. sep. 2017    Lýđheilsuganga í Grindavík - SAGA
ţri. 19. sep. 2017    Geo Hótel leitar ađ hótelstjóra
mán. 18. sep. 2017    Karfan.is leitar ađ blađamönnum og ljósmyndurum í Grindavík
mán. 18. sep. 2017    Hópsnesiđ er kynngimagnađur stađur
mán. 18. sep. 2017    Allskonar form í umhverfinu
mán. 18. sep. 2017    Björn Lúkas rúllađi upp MMA einvígi sínu
mán. 18. sep. 2017    Rennandi blaut markasúpa á Grindavíkurvelli
fös. 15. sep. 2017    Réttađ í Ţórkötlustađarétt laugardaginn á morgun kl. 14:00
fös. 15. sep. 2017    Opnađ fyrir umsóknir um orlofshús VG á Spáni fyrir páskana
fös. 15. sep. 2017    Grindavík lá í Eyjum
fös. 15. sep. 2017    Bubbi Morthens međ tónleika í Grindavíkurkirkju í kvöld
fim. 14. sep. 2017    Lýđsheilsugöngur í Grindavík
fim. 14. sep. 2017    Lokahóf hjá yngri flokkum í fótboltanum
Grindavík.is fótur