Útskriftarferđ og útskrift stjörnuhóps á Krók
Útskriftarferđ og útskrift stjörnuhóps á Krók

Útskriftarferð og útskrift elstu barnanna á leikskólanum Krók fór fram á dögunum. Farið var með rútu um Reykjaneshringinn. Byrjað var á því að ganga upp að vitanum og síðan var skotist yfir til Ameríku þegar gengið var yfir brúna milli heimsálfa. Börnin heimsóttu síðan skessuna í Reykjanesbæ og fóru á safnið. Að endingu fengu þau pítsu hjá Láka á Salthúsinu. Ferðin gekk mjög vel og voru börnin glöð og ánægð með ferðina.

Útskriftin var síðan haldin hátíðleg viku seinna. Um 80 gestir mættu sem fylgdust með stoltum börnum sem skemmtu með söng og hljóðfæraleik. Hulda leikskólastjóri hélt ræðu þar sem hún sagði frá starfi vetrarins. Hún benti einnig á mikilvægt hlutverk foreldra í uppeldi og menntun barna sinna og bauð þeim blað með æfingum til að styrkja hljóðkerfisvitund fyrir málþroska og lestrarnám barnanna í sumar. Blaðið er hægt að nálgast hjá deildarstjórum eldri deilda. Hún hvatti börnin til að vera áfram vinir og hjálpa hvert öðru og hafa það hugfast að ef þau eru góð við aðra verða aðrir góðir við þau að því er segir á heimasíðu Króks.

Nýlegar fréttir

fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
miđ. 15. nóv. 2017    Íbúafundur um fjárhagsáćtlun í dag kl. 17:30
miđ. 15. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 15. nóv. 2017    Verndaráćtlun í byggđ - Íbúafundur í dag
ţri. 14. nóv. 2017    Northern Light Inn og Norđurljósin í Sjónvarpi Víkurfrétta
ţri. 14. nóv. 2017    Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórninni
ţri. 14. nóv. 2017    Söngskóli Emilíu kemur til Grindavíkur
ţri. 14. nóv. 2017    Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni
ţri. 14. nóv. 2017    Jón Axel leikmađur vikunnar í háskólaboltanum
ţri. 14. nóv. 2017    Matseđill vikunnar í Víđihlíđ
ţri. 14. nóv. 2017    Spurningakeppnirnar komnar af stađ
mán. 13. nóv. 2017    Bjartur Logi kvaddur í Kvenfélagsmessu
mán. 13. nóv. 2017    Villibráđakvöld á Fish House 17. nóvember
mán. 13. nóv. 2017    Ray Anthony og Nihad Hasecid ţjálfa kvennaliđ Grindavíkur
Grindavík.is fótur