Útskriftarferđ og útskrift stjörnuhóps á Krók
Útskriftarferđ og útskrift stjörnuhóps á Krók

Útskriftarferð og útskrift elstu barnanna á leikskólanum Krók fór fram á dögunum. Farið var með rútu um Reykjaneshringinn. Byrjað var á því að ganga upp að vitanum og síðan var skotist yfir til Ameríku þegar gengið var yfir brúna milli heimsálfa. Börnin heimsóttu síðan skessuna í Reykjanesbæ og fóru á safnið. Að endingu fengu þau pítsu hjá Láka á Salthúsinu. Ferðin gekk mjög vel og voru börnin glöð og ánægð með ferðina.

Útskriftin var síðan haldin hátíðleg viku seinna. Um 80 gestir mættu sem fylgdust með stoltum börnum sem skemmtu með söng og hljóðfæraleik. Hulda leikskólastjóri hélt ræðu þar sem hún sagði frá starfi vetrarins. Hún benti einnig á mikilvægt hlutverk foreldra í uppeldi og menntun barna sinna og bauð þeim blað með æfingum til að styrkja hljóðkerfisvitund fyrir málþroska og lestrarnám barnanna í sumar. Blaðið er hægt að nálgast hjá deildarstjórum eldri deilda. Hún hvatti börnin til að vera áfram vinir og hjálpa hvert öðru og hafa það hugfast að ef þau eru góð við aðra verða aðrir góðir við þau að því er segir á heimasíðu Króks.

Nýlegar fréttir

miđ. 20. sep. 2017    Prjóna- og handavinnukvöld í Gallery Spuna í kvöld
miđ. 20. sep. 2017    Fyrsti fundur Stuđboltana ţetta skólaár
miđ. 20. sep. 2017    Félagsfundur VG í Grindavík annađ kvöld - Ari Trausti mćtir
miđ. 20. sep. 2017    Tjaldsvćđiđ opiđ út nóvember
miđ. 20. sep. 2017    ADHD međ tónleika á Bryggjunni á fimmtudagskvöldiđ
ţri. 19. sep. 2017    Suđurnesjaslagur í Útsvarinu 29. september
ţri. 19. sep. 2017    Fisktćkniskólinn og Marel áfram í samstarfi
ţri. 19. sep. 2017    Lokahóf 3. og 4. flokks í knattspyrnu
ţri. 19. sep. 2017    Lýđheilsuganga í Grindavík - SAGA
ţri. 19. sep. 2017    Geo Hótel leitar ađ hótelstjóra
mán. 18. sep. 2017    Karfan.is leitar ađ blađamönnum og ljósmyndurum í Grindavík
mán. 18. sep. 2017    Hópsnesiđ er kynngimagnađur stađur
mán. 18. sep. 2017    Allskonar form í umhverfinu
mán. 18. sep. 2017    Björn Lúkas rúllađi upp MMA einvígi sínu
mán. 18. sep. 2017    Rennandi blaut markasúpa á Grindavíkurvelli
fös. 15. sep. 2017    Réttađ í Ţórkötlustađarétt laugardaginn á morgun kl. 14:00
fös. 15. sep. 2017    Opnađ fyrir umsóknir um orlofshús VG á Spáni fyrir páskana
fös. 15. sep. 2017    Grindavík lá í Eyjum
fös. 15. sep. 2017    Bubbi Morthens međ tónleika í Grindavíkurkirkju í kvöld
fim. 14. sep. 2017    Lýđsheilsugöngur í Grindavík
fim. 14. sep. 2017    Lokahóf hjá yngri flokkum í fótboltanum
fim. 14. sep. 2017    Atvinna: Matráđur og ađstođarmatráđur í Miđgarđi
fim. 14. sep. 2017    Fjör í hljóđfćrakennslu í tónlistarskólanum
miđ. 13. sep. 2017    Lýđheilsuganga í dag kl. 18:00 - náttúra
miđ. 13. sep. 2017    Lýđheilsuganga (spacer zdrowia) w Grindaviku
Grindavík.is fótur