Útskriftarferđ og útskrift stjörnuhóps á Krók
Útskriftarferđ og útskrift stjörnuhóps á Krók

Útskriftarferð og útskrift elstu barnanna á leikskólanum Krók fór fram á dögunum. Farið var með rútu um Reykjaneshringinn. Byrjað var á því að ganga upp að vitanum og síðan var skotist yfir til Ameríku þegar gengið var yfir brúna milli heimsálfa. Börnin heimsóttu síðan skessuna í Reykjanesbæ og fóru á safnið. Að endingu fengu þau pítsu hjá Láka á Salthúsinu. Ferðin gekk mjög vel og voru börnin glöð og ánægð með ferðina.

Útskriftin var síðan haldin hátíðleg viku seinna. Um 80 gestir mættu sem fylgdust með stoltum börnum sem skemmtu með söng og hljóðfæraleik. Hulda leikskólastjóri hélt ræðu þar sem hún sagði frá starfi vetrarins. Hún benti einnig á mikilvægt hlutverk foreldra í uppeldi og menntun barna sinna og bauð þeim blað með æfingum til að styrkja hljóðkerfisvitund fyrir málþroska og lestrarnám barnanna í sumar. Blaðið er hægt að nálgast hjá deildarstjórum eldri deilda. Hún hvatti börnin til að vera áfram vinir og hjálpa hvert öðru og hafa það hugfast að ef þau eru góð við aðra verða aðrir góðir við þau að því er segir á heimasíðu Króks.

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur