Sterkasti Grindvíkingurinn

 • Fréttir
 • 27. maí 2010
Sterkasti Grindvíkingurinn

Heimasíðunni hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning: ,,Í dag fimmtudaginn 27. maí ætlar G-Listinn að halda keppnina Sterkasti maður Grindavíkur. Magnús Ver Magnússon verður kynnir og dómari. Keppnisgreinar verða eftirfarandi:

• Steinar og tunnur
• Bóndaganga
• Jafnhending
Verðlaun veitt fyrir þrjá stigahæstu keppendur í karla- og kvennaflokki og stigahæsti keppandi fær bikar.

Skráning fer fram hjá Helenu Bjarndísi í síma 696-6659

Keppnin hefst klukkan 18:00 fyrir framan kosningaskrifstofu G-Listans

Eftir keppnina ætlum við að bjóða gestum og gangandi upp á grillpylsur og HUMARSÚPU!!

Allir bæjarbúar velkomnir"

Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. maí 2018

Atvinna - Grunnskóli Grindavíkur

 • Fréttir
 • 16. maí 2018

Góđar gjafir til Víđihlíđar

 • Fréttir
 • 15. maí 2018

Umrćđuplokk Raddar unga fólksins

 • Kosningar
 • 15. maí 2018

Krakkakosningar í Laut

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018

Útskrift Stjörnuhópsbarna - Gjáin

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018