Dćlt úr Sigga Ţórđar GK

  • Fréttir
  • 27. maí 2010
Dćlt úr Sigga Ţórđar GK

Óskað var eftir aðstoð Slökkviliðs Grindavíkur í morgun til að dæla úr Sigga Þórðar GK 197 þar sem hann lá við Eyjabakka en báturinn hefur verið gerður upp að undanförnu fyrir siglingar með ferðamenn.

Mikill sjór var kominn í bátinn. Flæddi á vél og í aðstöðu fyrir ferðamenn í lestinni. Talsverðar skemmdir urðu á bátnum samkvæmt heimasíðu slökkviliðsins.

Myndin var tekin á vettvangi í morgun.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. júní 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Grunnskólafréttir / 18. júní 2018

Gleđilegt sumar

Íţróttafréttir / 18. júní 2018

Grindin býđur á völlinn annađ kvöld

Grunnskólafréttir / 18. júní 2018

Atvinna - Húsvörđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

Bókasafnsfréttir / 12. júní 2018

Sumarlestur bókasafnsins

Íţróttafréttir / 11. júní 2018

Blikar tóku öll stigin í rigningunni í Grindavík

Sjóarinn síkáti / 8. júní 2018

Tókst ţú myndir á Sjóaranum síkáta?