Vinstri grćnir skemmta fólki

  • Fréttir
  • 26. maí 2010
Vinstri grćnir skemmta fólki

Heimasíðunni hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning: ,,Vinstri grænir og óháðir ætla að halda áfram að skemmta fólki og nú er um að gera að mæta á kosningaskrifstofuna í Mamma Mía.

Fim. 27.maí kl. 20. - 23. Ostar og rauðvín + Salsakvöld, allir byrja að dansa kl.20.30, Harpa Pálsdóttir stjórnar.
Föst. 28.maí kl.20.- 24. Gleðjumst saman.
Frambjóðendur á staðnum, heitt á könnunni."

Deildu ţessari frétt