Uppbygging umhverfisvćns gagnavers í Grindavík
Uppbygging umhverfisvćns gagnavers í Grindavík

Ólafur Örn Ólafsson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar, undirritaði í gær viljayfirlýsingu við Titan Global ehf. og HS Orku hf. um uppbyggingu gagnavers í Grindavíkurbæ sem noti orku frá fyrirhuguðum jarðvarmavirkjunum í sveitarfélaginu. Að sögn Ólafs Arnar, er markmið sveitafélagsins að efla atvinnuuppbygginu, auka fjölbreytni starfa og stuðla að áframhaldandi uppbygginu umhverfisvænnar starfsemi í sveitarfélaginu.

Titan Global ehf. er þróunarfélag um stofnun og rekstur umhverfisvænna gagnavera. Félagið býður viðskiptavinum sínum að hagnýta sér einstakar aðstæður á Íslandi fyrir náttúrlega kælingu og nýtingu endurnýjanlegarar orku. Að sögn Arnþórs Halldórssonar, stjórnarformanns Titan Global ehf., er mikil vakning meðal alþjóðlegra fyrirtækja í upplýsingatækniiðnaði að nota endurnýjanlega orku og lágmarka losun gróðurhúsaloftegunda í starfsemi sinni. Undirritun viljayfirlýsingar við Grindavíkurbæ og HS Orku sé mikilvægt skref fyrir Titan Global til þess að geta boðið viðskiptavinum sínum upp á skýran valkost er mæti ítrustu kröfum um umhverfisvernd, afhendingaröryggi og hagkvæmni.

HS Orka mun sjá gagnaveri Titan Global í Grindavík fyrir orku frá fyrirhuguðum stækkunum á jarðvarmavirkjunum félagsins sem og nýjum virkjanakostum í sveitarfélaginu. Að sögn Júlíusar Jónssonar, forstjóra HS Orku, er undirritun viljayfirlýsingarinnar liður í stefnu HS Orku að stuðla að uppbyggingu umhverfisvæns iðnaðar sem nýtir orku frá jarðavarmavirkjunum félagsins.

Næsta skref í samstarfi Grindavíkurbæjar, HS Orku og Titan Global er ákvörðun hentugrar lóðar í sveitarfélaginu, hönnun mannvirkja og nánari tímaáætlun um uppbyggingu gagnversins og afhendingu orku.

Nánari upplýsingar veita:

Ólafur Örn Ólafsson, bæjarstjóri (olafur@grindavik.is)
Arnþór Halldórsson, stjórnarformaður Titan Global ehf. (arnthor@titan-global.net)
Júlíus Jónsson, forstjóri HS Orku (julius@hs.is)

Nýlegar fréttir

fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
miđ. 15. nóv. 2017    Íbúafundur um fjárhagsáćtlun í dag kl. 17:30
miđ. 15. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 15. nóv. 2017    Verndaráćtlun í byggđ - Íbúafundur í dag
ţri. 14. nóv. 2017    Northern Light Inn og Norđurljósin í Sjónvarpi Víkurfrétta
ţri. 14. nóv. 2017    Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórninni
ţri. 14. nóv. 2017    Söngskóli Emilíu kemur til Grindavíkur
ţri. 14. nóv. 2017    Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni
ţri. 14. nóv. 2017    Jón Axel leikmađur vikunnar í háskólaboltanum
ţri. 14. nóv. 2017    Matseđill vikunnar í Víđihlíđ
ţri. 14. nóv. 2017    Spurningakeppnirnar komnar af stađ
mán. 13. nóv. 2017    Bjartur Logi kvaddur í Kvenfélagsmessu
mán. 13. nóv. 2017    Villibráđakvöld á Fish House 17. nóvember
mán. 13. nóv. 2017    Ray Anthony og Nihad Hasecid ţjálfa kvennaliđ Grindavíkur
Grindavík.is fótur