9 dagar í Sjóarann síkáta - Landsliđ hljómsveita og skemmtikrafta
9 dagar í Sjóarann síkáta - Landsliđ hljómsveita og skemmtikrafta

Nú styttist óðfluga í Sjóarann síkáta í Grindavík. Dagskráin fer í prentun í dag og verður birt hér á heimasíðunni á morgun. En til að halda áfram að hita upp er rétt að fara yfir þær hljómsveitir og tónlistarviðburði sem verða og er óhætt að segja að þar sé landslið skemmtikrafta á ferð.

Á fimmtdagskvöldinu verða tónleikar á Mamma mía með hljómsveitinni Ourlives sem hafa vakið mikla athygli að undanförnu.

Á bryggjuballinu á föstudagskvöldinu verða Ingó og Veðurguðirnir, vinsælasta hljómsveit Íslands í dag. Jafnframt verða hina stórskemmtilegur Dúkkulísur og þá verður gindvíska hljómsveitin Nói.

Sú hljómsveit sem skotið hefur hvað hraðast upp á stjörnuhiminninn upp á síðkastið eru Hvanndalsbræður sem slógu í gegn í forkeppni Eurovision. Þeir eru nýbúnir að gefa út disk og verða með útgáfutónleika í Salthúsinu.

Hinir einu og sönnu grindvísku Geimfarar verða á Lukku-Láka, Sibbi og Daddi lofa villtu stuði. Geimfararnir verða einnig í íþróttahúsinu á laugardagskvöldinu þegar þeir spila í pásu fyrir hljómsveitina í svörtum fötum sem leikur fyrir dansi þar sem búast má við mikilli aðsókn.

Á laugardagskvöldinu verða Blues-tónleikar á Salthúsinu með Klass Aart og Mood og síðan verður dansleikur með hinni vinsælu hljómsveit Dalton. Á Lukku Láka verður dansleikur með hljómsveitinni Silfur.

Á meðal skemmtikrafta má nefna Friðrik Ómar og Jogvan á hátíðarsviðinu á laugardeginum ásamt Eyrúnu Ösp Grindavíkurmær.

Hina eina og sanna Hera Björk Eurovisionfari sem komast áfram í gærkvöldi, skemmtir á sunnudeginum og Guðrún Gunnarsdóttir skemmtir eldri borgurum í Víðihlíð, svo eitthvað sé nefnt.

Veislunni lýkur svo á sunnudagskvöldið með tónleikum Mannakorna í íþróttahúsinu kl. 20:30. Forsala hófst í gær og fór hún mjög vel af stað.

Nýlegar fréttir

fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
miđ. 15. nóv. 2017    Íbúafundur um fjárhagsáćtlun í dag kl. 17:30
miđ. 15. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 15. nóv. 2017    Verndaráćtlun í byggđ - Íbúafundur í dag
ţri. 14. nóv. 2017    Northern Light Inn og Norđurljósin í Sjónvarpi Víkurfrétta
ţri. 14. nóv. 2017    Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórninni
ţri. 14. nóv. 2017    Söngskóli Emilíu kemur til Grindavíkur
ţri. 14. nóv. 2017    Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni
ţri. 14. nóv. 2017    Jón Axel leikmađur vikunnar í háskólaboltanum
ţri. 14. nóv. 2017    Matseđill vikunnar í Víđihlíđ
ţri. 14. nóv. 2017    Spurningakeppnirnar komnar af stađ
mán. 13. nóv. 2017    Bjartur Logi kvaddur í Kvenfélagsmessu
mán. 13. nóv. 2017    Villibráđakvöld á Fish House 17. nóvember
mán. 13. nóv. 2017    Ray Anthony og Nihad Hasecid ţjálfa kvennaliđ Grindavíkur
Grindavík.is fótur