Stjórnmálaflokkarnir taka sig saman og grilla fyrir leik Grindavíkur og Vals
Stjórnmálaflokkarnir taka sig saman og grilla fyrir leik Grindavíkur og Vals

Grindavík mætir Val í Pepsideild karla þriðjudaginn 25. maí kl. 19:15. Allir fimm stjórnmálaflokkarnir sem bjóða fram fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í Grindavík ætla að taka höndum saman og grilla pylsur fyrir alla þá sem fara á leikinn, við sundlaugina frá kl. 17 og fram að leik. Með þessu framtaki vilja framboðin styðja við bakið á strákunum sem hafa byrjað Pepsideildina afar illa því liðið hefur tapað öllum þremur leikjum sínum fram að þessu.

Þetta er frábært framtak hjá stjórnmálaflokkunum sem með þessu vilja hvetja bæjarbúa til að standa saman og styðja við bakið á strákunum þótt á móti blási.

Þá hefur sú hugmynd kviknað að oddvitar flokkanna reyni með sér í vítaspyrnukeppni í hálfleik og er hér með skorað á þá að mæta inn á völllinn þegar flautað verður til hálfleiks og taka þátt í léttum leik!

Nýlegar fréttir

fim. 21. sep. 2017    Heilsu- og forvarnarvika á Suđurnesjum
fim. 21. sep. 2017    Czy twoje dziecko jest zapisane w systemie Nora?
fim. 21. sep. 2017    Rashad Whack nýr leikmađur Grindavíkur
fim. 21. sep. 2017    Starf organista viđ Grindavíkurkirkju
miđ. 20. sep. 2017    Prjóna- og handavinnukvöld í Gallery Spuna í kvöld
miđ. 20. sep. 2017    Fyrsti fundur Stuđboltana ţetta skólaár
miđ. 20. sep. 2017    Félagsfundur VG í Grindavík annađ kvöld - Ari Trausti mćtir
miđ. 20. sep. 2017    Tjaldsvćđiđ opiđ út nóvember
miđ. 20. sep. 2017    ADHD međ tónleika á Bryggjunni á fimmtudagskvöldiđ
ţri. 19. sep. 2017    Suđurnesjaslagur í Útsvarinu 29. september
ţri. 19. sep. 2017    Fisktćkniskólinn og Marel áfram í samstarfi
ţri. 19. sep. 2017    Lokahóf 3. og 4. flokks í knattspyrnu
ţri. 19. sep. 2017    Lýđheilsuganga í Grindavík - SAGA
ţri. 19. sep. 2017    Geo Hótel leitar ađ hótelstjóra
mán. 18. sep. 2017    Karfan.is leitar ađ blađamönnum og ljósmyndurum í Grindavík
mán. 18. sep. 2017    Hópsnesiđ er kynngimagnađur stađur
mán. 18. sep. 2017    Allskonar form í umhverfinu
mán. 18. sep. 2017    Björn Lúkas rúllađi upp MMA einvígi sínu
mán. 18. sep. 2017    Rennandi blaut markasúpa á Grindavíkurvelli
fös. 15. sep. 2017    Réttađ í Ţórkötlustađarétt laugardaginn á morgun kl. 14:00
fös. 15. sep. 2017    Opnađ fyrir umsóknir um orlofshús VG á Spáni fyrir páskana
fös. 15. sep. 2017    Grindavík lá í Eyjum
fös. 15. sep. 2017    Bubbi Morthens međ tónleika í Grindavíkurkirkju í kvöld
fim. 14. sep. 2017    Lýđsheilsugöngur í Grindavík
fim. 14. sep. 2017    Lokahóf hjá yngri flokkum í fótboltanum
Grindavík.is fótur