Dans og krufning í 10. bekk

 • Fréttir
 • 23. maí 2010
Dans og krufning í 10. bekk

Ţađ er árlegur viđburđur ađ nemendur 10. bekkja fá tćkifćri á ađ reyna međ sér í náttúrufrćđi viđ krufningar á músum en ađ ţessu sinni var reyndar notast viđ naggrísi. Nemendur taka ţví ađ sjálfsögđu međ misjöfnum áhuga og eftirvćntingu. Ţađ er ekki laust viđ ađ kvíđa sćki ađ sumum en ađrir eru ţegar tilbúnir međ tćki og tól á lofti og geta ekki beđiđ ţess ađ hefjast handa viđ vinnuna.

Strax eftir frímínútur var skundađ af stađ í salinn, spariskórnir pússađir, bindin löguđ og háriđ greitt áđur en komiđ var ađ dansinum. Ţađ sýndi sig vel ađ ţađ voru margar upprennandi dansstjörnur međal nemenda. Ţeir sem ekki fóru út á gólf ađ eigin frumkvćđi eđa voru stakir, sáu skólaliđar um af miklum myndarskap. Ţeir drógu nemendur út á gólfiđ í svakalega sveiflu eins og myndirnar sýna.

Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. maí 2018

Atvinna - Grunnskóli Grindavíkur

 • Fréttir
 • 16. maí 2018

Góđar gjafir til Víđihlíđar

 • Fréttir
 • 15. maí 2018

Umrćđuplokk Raddar unga fólksins

 • Kosningar
 • 15. maí 2018

Krakkakosningar í Laut

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018

Útskrift Stjörnuhópsbarna - Gjáin

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018