Dans og krufning í 10. bekk
Dans og krufning í 10. bekk

Ţađ er árlegur viđburđur ađ nemendur 10. bekkja fá tćkifćri á ađ reyna međ sér í náttúrufrćđi viđ krufningar á músum en ađ ţessu sinni var reyndar notast viđ naggrísi. Nemendur taka ţví ađ sjálfsögđu međ misjöfnum áhuga og eftirvćntingu. Ţađ er ekki laust viđ ađ kvíđa sćki ađ sumum en ađrir eru ţegar tilbúnir međ tćki og tól á lofti og geta ekki beđiđ ţess ađ hefjast handa viđ vinnuna.

Strax eftir frímínútur var skundađ af stađ í salinn, spariskórnir pússađir, bindin löguđ og háriđ greitt áđur en komiđ var ađ dansinum. Ţađ sýndi sig vel ađ ţađ voru margar upprennandi dansstjörnur međal nemenda. Ţeir sem ekki fóru út á gólf ađ eigin frumkvćđi eđa voru stakir, sáu skólaliđar um af miklum myndarskap. Ţeir drógu nemendur út á gólfiđ í svakalega sveiflu eins og myndirnar sýna.

Nýlegar fréttir

ţri. 23. jan. 2018    Drugie pokolenie Polaków na Islandii - Önnur kynslóđ Pólverja
ţri. 23. jan. 2018    Hćfileikakeppni Samsuđ fór fram í Grindavík
ţri. 23. jan. 2018    Atvinna - Starfsmađur í ţjónustumiđstöđ
mán. 22. jan. 2018    Gunnar Ţorsteinsson hjá Grindavík til loka 2020
mán. 22. jan. 2018    Rilany og Vivian áfram međ Grindavík
mán. 22. jan. 2018    Grindavík tapađi úti gegn ÍR
mán. 22. jan. 2018    Nýtt stuđningsmannalag - Vígiđ
mán. 22. jan. 2018    Grindvíkingar tóku Keflvíkinga í kennslustund
sun. 21. jan. 2018    Bóndadagskaffi á Ásabraut
fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
Grindavík.is fótur