Vel mćtt á lokahóf körfuboltans
Vel mćtt á lokahóf körfuboltans

Uppskeruhátíð yngri flokkanna í körfubolta var haldin miðvikudaginn 12. maí sl. Vel mætt var á hátíðina og var mjög ánægjulegt að sjá marga foreldra á staðnum. Þjálfarar fóru yfir árangur vetrarins og verðlaunuðu leikmenn sem höfðu skarað framúr. Eftir dagskrána fengu hátíðargestir miklar kræsingar.

Eftirtaldir hlutu verðlaun:

Minnibolti 10-11 ára drengir
Þjálfari: Sveinn Þór Steingrímsson
Mikilvægasti leikmaður: Ingvi Þór Guðmundsson
Mestu framfarir: Marchin Otrwoski
Besta ástundun: Sindri Freyr Bergmann
Jákvæðasti leikmaðurinn: Kristján Ari Heimisson

Minnibolti 10-11 ára stúlkur
Þjálfarar: Gígja Eyjólfsdóttir og Atli Geir Júlíusson
Mikilvægasti leikmaður: Elsa Katrín Eiríksdóttir
Mestu framfarir: Bjarghildur Vaka Einarsdóttir
Besti liðsmaðurinn: Halla Vigdís Jóhannsdóttir

7. flokkur stúlkna
Þjálfari: Benóný Harðarson
Besti leikmaðurinn: Ingibjörg Sigurðardóttir
Mestu framfarir: Ivana Lukic
Besti varnarmaðurinn: Helga Guðrún Kristinsdóttir

8. flokkur stúlkna
Þjálfari: Benóný Harðarson
Besti leikmaður: Rannveig María Björnsdóttir
Besti varnarmaður: Julia Lane Figueroa Sicat
Mestu framfarir: Lára Lind Jakobsdóttir
Dugnaðarforkurinn: Þórdís Una Arnarsdóttir

7. flokkur drengja
Þjálfarar: Guðmundur Bragason og Stefanía Jónsdóttir
Mikilvægasti leikmaðurinn: Hilmir Kristjánsson
Mestu framfarir: Patrick Dean Horne
Mestu framfarir: Aðalsteinn Pétursson
Besti varnarmaður og
besta ástundun: Kristófer Rúnar Ólafsson

8. flokkur drengja A
Þjálfari: Ellert Magnússon
Besta ástundun: Magnús Már Ellertsson
Mestu framfarir: Hinrik Guðbjartsson
Duglegasti varnarmaður: Jón Axel Guðmundsson

8. flokkur drengja B
Þjálfari: Ellert Magnússon
Besta ástundun: Ólafur Ingi Sigurðsson
Mestu framfarir: Nökkvi Harðarson
Duglegasti varnarmaðurinn: Bjarki Þór Ívarsson

9. flokkur stúlkna A
Þjálfari: Ellert Magnússon
Besta ástundun: Ingibjörg Yrsa Ellertsson
Mestu framfarir: Særós Stefánsdóttir
Besti frákastarinn: Alexandra Marý Hauksdóttir

9. flokkur stúlkna
Þjálfari: Jóhann Þór Ólafsson
Besta ástundun: Jóhanna Rún Styrmisdóttir
Mestu framfarir: Nanna Dóra Bragadóttir
Jákvæðasti leikmaðurinn: Julia Lane Figueroa Sicat

10. flokkur stúlkna
Þjálfari: Ellert Magnússon
Duglegasti varnarmaðurinn og Besta ástundun: Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir
Mestu framfarir: Katrín Ösp Rúnarsdóttir
Besti sóknarmaðurinn: Alexandra Marý Hauksdóttir

Stúlknaflokkur
Þjálfari: Ellert Magnússon
Besta ástundun: Mary Jean Lerry Sicat
Besti sóknarmaður: Sandra Ýr Grétarsdóttir

Drengjaflokkur, 11.flokkur og unglingaflokkur.
Þjálfari: Steinþór Helgason
Mikilvægasti leikmaður: Gunnar Örn Bragason
Mestu framfarir: Bessi Grétarsson
Efnilegasti leikmaður: Kjartan Helgi Steinþórsson

Grindvíkingur ársins: Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir

Fleiri myndir á www.umfg.is

Nýlegar fréttir

fim. 21. sep. 2017    Heilsu- og forvarnarvika á Suđurnesjum
fim. 21. sep. 2017    Rashad Whack nýr leikmađur Grindavíkur
fim. 21. sep. 2017    Starf organista viđ Grindavíkurkirkju
miđ. 20. sep. 2017    Prjóna- og handavinnukvöld í Gallery Spuna í kvöld
miđ. 20. sep. 2017    Fyrsti fundur Stuđboltana ţetta skólaár
miđ. 20. sep. 2017    Félagsfundur VG í Grindavík annađ kvöld - Ari Trausti mćtir
miđ. 20. sep. 2017    Tjaldsvćđiđ opiđ út nóvember
miđ. 20. sep. 2017    ADHD međ tónleika á Bryggjunni á fimmtudagskvöldiđ
ţri. 19. sep. 2017    Suđurnesjaslagur í Útsvarinu 29. september
ţri. 19. sep. 2017    Fisktćkniskólinn og Marel áfram í samstarfi
ţri. 19. sep. 2017    Lokahóf 3. og 4. flokks í knattspyrnu
ţri. 19. sep. 2017    Lýđheilsuganga í Grindavík - SAGA
ţri. 19. sep. 2017    Geo Hótel leitar ađ hótelstjóra
mán. 18. sep. 2017    Karfan.is leitar ađ blađamönnum og ljósmyndurum í Grindavík
mán. 18. sep. 2017    Hópsnesiđ er kynngimagnađur stađur
mán. 18. sep. 2017    Allskonar form í umhverfinu
mán. 18. sep. 2017    Björn Lúkas rúllađi upp MMA einvígi sínu
mán. 18. sep. 2017    Rennandi blaut markasúpa á Grindavíkurvelli
fös. 15. sep. 2017    Réttađ í Ţórkötlustađarétt laugardaginn á morgun kl. 14:00
fös. 15. sep. 2017    Opnađ fyrir umsóknir um orlofshús VG á Spáni fyrir páskana
fös. 15. sep. 2017    Grindavík lá í Eyjum
fös. 15. sep. 2017    Bubbi Morthens međ tónleika í Grindavíkurkirkju í kvöld
fim. 14. sep. 2017    Lýđsheilsugöngur í Grindavík
fim. 14. sep. 2017    Lokahóf hjá yngri flokkum í fótboltanum
fim. 14. sep. 2017    Atvinna: Matráđur og ađstođarmatráđur í Miđgarđi
Grindavík.is fótur