Vel mćtt á lokahóf körfuboltans
Vel mćtt á lokahóf körfuboltans

Uppskeruhátíð yngri flokkanna í körfubolta var haldin miðvikudaginn 12. maí sl. Vel mætt var á hátíðina og var mjög ánægjulegt að sjá marga foreldra á staðnum. Þjálfarar fóru yfir árangur vetrarins og verðlaunuðu leikmenn sem höfðu skarað framúr. Eftir dagskrána fengu hátíðargestir miklar kræsingar.

Eftirtaldir hlutu verðlaun:

Minnibolti 10-11 ára drengir
Þjálfari: Sveinn Þór Steingrímsson
Mikilvægasti leikmaður: Ingvi Þór Guðmundsson
Mestu framfarir: Marchin Otrwoski
Besta ástundun: Sindri Freyr Bergmann
Jákvæðasti leikmaðurinn: Kristján Ari Heimisson

Minnibolti 10-11 ára stúlkur
Þjálfarar: Gígja Eyjólfsdóttir og Atli Geir Júlíusson
Mikilvægasti leikmaður: Elsa Katrín Eiríksdóttir
Mestu framfarir: Bjarghildur Vaka Einarsdóttir
Besti liðsmaðurinn: Halla Vigdís Jóhannsdóttir

7. flokkur stúlkna
Þjálfari: Benóný Harðarson
Besti leikmaðurinn: Ingibjörg Sigurðardóttir
Mestu framfarir: Ivana Lukic
Besti varnarmaðurinn: Helga Guðrún Kristinsdóttir

8. flokkur stúlkna
Þjálfari: Benóný Harðarson
Besti leikmaður: Rannveig María Björnsdóttir
Besti varnarmaður: Julia Lane Figueroa Sicat
Mestu framfarir: Lára Lind Jakobsdóttir
Dugnaðarforkurinn: Þórdís Una Arnarsdóttir

7. flokkur drengja
Þjálfarar: Guðmundur Bragason og Stefanía Jónsdóttir
Mikilvægasti leikmaðurinn: Hilmir Kristjánsson
Mestu framfarir: Patrick Dean Horne
Mestu framfarir: Aðalsteinn Pétursson
Besti varnarmaður og
besta ástundun: Kristófer Rúnar Ólafsson

8. flokkur drengja A
Þjálfari: Ellert Magnússon
Besta ástundun: Magnús Már Ellertsson
Mestu framfarir: Hinrik Guðbjartsson
Duglegasti varnarmaður: Jón Axel Guðmundsson

8. flokkur drengja B
Þjálfari: Ellert Magnússon
Besta ástundun: Ólafur Ingi Sigurðsson
Mestu framfarir: Nökkvi Harðarson
Duglegasti varnarmaðurinn: Bjarki Þór Ívarsson

9. flokkur stúlkna A
Þjálfari: Ellert Magnússon
Besta ástundun: Ingibjörg Yrsa Ellertsson
Mestu framfarir: Særós Stefánsdóttir
Besti frákastarinn: Alexandra Marý Hauksdóttir

9. flokkur stúlkna
Þjálfari: Jóhann Þór Ólafsson
Besta ástundun: Jóhanna Rún Styrmisdóttir
Mestu framfarir: Nanna Dóra Bragadóttir
Jákvæðasti leikmaðurinn: Julia Lane Figueroa Sicat

10. flokkur stúlkna
Þjálfari: Ellert Magnússon
Duglegasti varnarmaðurinn og Besta ástundun: Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir
Mestu framfarir: Katrín Ösp Rúnarsdóttir
Besti sóknarmaðurinn: Alexandra Marý Hauksdóttir

Stúlknaflokkur
Þjálfari: Ellert Magnússon
Besta ástundun: Mary Jean Lerry Sicat
Besti sóknarmaður: Sandra Ýr Grétarsdóttir

Drengjaflokkur, 11.flokkur og unglingaflokkur.
Þjálfari: Steinþór Helgason
Mikilvægasti leikmaður: Gunnar Örn Bragason
Mestu framfarir: Bessi Grétarsson
Efnilegasti leikmaður: Kjartan Helgi Steinþórsson

Grindvíkingur ársins: Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir

Fleiri myndir á www.umfg.is

Nýlegar fréttir

ţri. 23. jan. 2018    Hćfileikakeppni Samsuđ fór fram í Grindavík
ţri. 23. jan. 2018    Atvinna - Starfsmađur í ţjónustumiđstöđ
mán. 22. jan. 2018    Gunnar Ţorsteinsson hjá Grindavík til loka 2020
mán. 22. jan. 2018    Rilany og Vivian áfram međ Grindavík
mán. 22. jan. 2018    Grindavík tapađi úti gegn ÍR
mán. 22. jan. 2018    Nýtt stuđningsmannalag - Vígiđ
mán. 22. jan. 2018    Grindvíkingar tóku Keflvíkinga í kennslustund
sun. 21. jan. 2018    Bóndadagskaffi á Ásabraut
fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
Grindavík.is fótur