Vel mćtt á lokahóf körfuboltans
Vel mćtt á lokahóf körfuboltans

Uppskeruhátíð yngri flokkanna í körfubolta var haldin miðvikudaginn 12. maí sl. Vel mætt var á hátíðina og var mjög ánægjulegt að sjá marga foreldra á staðnum. Þjálfarar fóru yfir árangur vetrarins og verðlaunuðu leikmenn sem höfðu skarað framúr. Eftir dagskrána fengu hátíðargestir miklar kræsingar.

Eftirtaldir hlutu verðlaun:

Minnibolti 10-11 ára drengir
Þjálfari: Sveinn Þór Steingrímsson
Mikilvægasti leikmaður: Ingvi Þór Guðmundsson
Mestu framfarir: Marchin Otrwoski
Besta ástundun: Sindri Freyr Bergmann
Jákvæðasti leikmaðurinn: Kristján Ari Heimisson

Minnibolti 10-11 ára stúlkur
Þjálfarar: Gígja Eyjólfsdóttir og Atli Geir Júlíusson
Mikilvægasti leikmaður: Elsa Katrín Eiríksdóttir
Mestu framfarir: Bjarghildur Vaka Einarsdóttir
Besti liðsmaðurinn: Halla Vigdís Jóhannsdóttir

7. flokkur stúlkna
Þjálfari: Benóný Harðarson
Besti leikmaðurinn: Ingibjörg Sigurðardóttir
Mestu framfarir: Ivana Lukic
Besti varnarmaðurinn: Helga Guðrún Kristinsdóttir

8. flokkur stúlkna
Þjálfari: Benóný Harðarson
Besti leikmaður: Rannveig María Björnsdóttir
Besti varnarmaður: Julia Lane Figueroa Sicat
Mestu framfarir: Lára Lind Jakobsdóttir
Dugnaðarforkurinn: Þórdís Una Arnarsdóttir

7. flokkur drengja
Þjálfarar: Guðmundur Bragason og Stefanía Jónsdóttir
Mikilvægasti leikmaðurinn: Hilmir Kristjánsson
Mestu framfarir: Patrick Dean Horne
Mestu framfarir: Aðalsteinn Pétursson
Besti varnarmaður og
besta ástundun: Kristófer Rúnar Ólafsson

8. flokkur drengja A
Þjálfari: Ellert Magnússon
Besta ástundun: Magnús Már Ellertsson
Mestu framfarir: Hinrik Guðbjartsson
Duglegasti varnarmaður: Jón Axel Guðmundsson

8. flokkur drengja B
Þjálfari: Ellert Magnússon
Besta ástundun: Ólafur Ingi Sigurðsson
Mestu framfarir: Nökkvi Harðarson
Duglegasti varnarmaðurinn: Bjarki Þór Ívarsson

9. flokkur stúlkna A
Þjálfari: Ellert Magnússon
Besta ástundun: Ingibjörg Yrsa Ellertsson
Mestu framfarir: Særós Stefánsdóttir
Besti frákastarinn: Alexandra Marý Hauksdóttir

9. flokkur stúlkna
Þjálfari: Jóhann Þór Ólafsson
Besta ástundun: Jóhanna Rún Styrmisdóttir
Mestu framfarir: Nanna Dóra Bragadóttir
Jákvæðasti leikmaðurinn: Julia Lane Figueroa Sicat

10. flokkur stúlkna
Þjálfari: Ellert Magnússon
Duglegasti varnarmaðurinn og Besta ástundun: Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir
Mestu framfarir: Katrín Ösp Rúnarsdóttir
Besti sóknarmaðurinn: Alexandra Marý Hauksdóttir

Stúlknaflokkur
Þjálfari: Ellert Magnússon
Besta ástundun: Mary Jean Lerry Sicat
Besti sóknarmaður: Sandra Ýr Grétarsdóttir

Drengjaflokkur, 11.flokkur og unglingaflokkur.
Þjálfari: Steinþór Helgason
Mikilvægasti leikmaður: Gunnar Örn Bragason
Mestu framfarir: Bessi Grétarsson
Efnilegasti leikmaður: Kjartan Helgi Steinþórsson

Grindvíkingur ársins: Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir

Fleiri myndir á www.umfg.is

Nýlegar fréttir

mán. 20. nóv. 2017    Vel heppnađir nemendatónleikar í tónlistarskólanum s.l. ţriđjudag
sun. 19. nóv. 2017    Skáld í skólum á miđstigi
fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
miđ. 15. nóv. 2017    Íbúafundur um fjárhagsáćtlun í dag kl. 17:30
miđ. 15. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 15. nóv. 2017    Verndaráćtlun í byggđ - Íbúafundur í dag
ţri. 14. nóv. 2017    Northern Light Inn og Norđurljósin í Sjónvarpi Víkurfrétta
ţri. 14. nóv. 2017    Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórninni
ţri. 14. nóv. 2017    Söngskóli Emilíu kemur til Grindavíkur
ţri. 14. nóv. 2017    Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni
ţri. 14. nóv. 2017    Jón Axel leikmađur vikunnar í háskólaboltanum
ţri. 14. nóv. 2017    Matseđill vikunnar í Víđihlíđ
ţri. 14. nóv. 2017    Spurningakeppnirnar komnar af stađ
mán. 13. nóv. 2017    Bjartur Logi kvaddur í Kvenfélagsmessu
Grindavík.is fótur