14 dagar í Sjóarann síkáta - Ýmislegt fyrir ofurhugana
14 dagar í Sjóarann síkáta - Ýmislegt fyrir ofurhugana

Þeir sem vilja láta reyna á líkamlegt atgervi sitt á Sjóaranum síkáta fá sannarlega ýmislegt við sitt hæfi. Sjómanna- og vélstjórafélagið, Slökkvilið Grindavíkur, Björgunarsveitin Þorbjörn og unglingadeildin Hafbjörg áamt Fjórhjólaævintýri sjá um ýmsa viðburði sem mörgum finnst spennandi að taka þátt í.

Á laugardeginum á Sjóaranum síkáta: Viltu prófa reykköfun, björgunarstól og fleiri björgunartæki? Á svæðinu fyrir ofan slökkvistöðina mun slökkvilið Grindavíkur bjóða gestum að prófa reykköfun og Björgunarsveitin Þorbjörn gefur gestum tækifæri á því að skoða og prófa björgunarstól og fleiri björgunartæki. Þá verður kassaklifur í umsjón unglingadeildarinnar Hafbjörg og „Paintball" og „Lazertag" verður á sama stað og í fyrra.

Á sunnudeginum verður að sjálfsögðu koddaslagur, kararóður og flekahlaup við höfnina. Umsjón: Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur. Þá verður vatnsrennibraut fyrir ofan sundlaugina, fjórhjólaferðir á bryggjunni og ýmislegt fleira.

Nýlegar fréttir

ţri. 23. jan. 2018    Drugie pokolenie Polaków na Islandii - Önnur kynslóđ Pólverja
ţri. 23. jan. 2018    Hćfileikakeppni Samsuđ fór fram í Grindavík
ţri. 23. jan. 2018    Atvinna - Starfsmađur í ţjónustumiđstöđ
mán. 22. jan. 2018    Gunnar Ţorsteinsson hjá Grindavík til loka 2020
mán. 22. jan. 2018    Rilany og Vivian áfram međ Grindavík
mán. 22. jan. 2018    Grindavík tapađi úti gegn ÍR
mán. 22. jan. 2018    Nýtt stuđningsmannalag - Vígiđ
mán. 22. jan. 2018    Grindvíkingar tóku Keflvíkinga í kennslustund
sun. 21. jan. 2018    Bóndadagskaffi á Ásabraut
fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
Grindavík.is fótur