14 dagar í Sjóarann síkáta - Ýmislegt fyrir ofurhugana
14 dagar í Sjóarann síkáta - Ýmislegt fyrir ofurhugana

Þeir sem vilja láta reyna á líkamlegt atgervi sitt á Sjóaranum síkáta fá sannarlega ýmislegt við sitt hæfi. Sjómanna- og vélstjórafélagið, Slökkvilið Grindavíkur, Björgunarsveitin Þorbjörn og unglingadeildin Hafbjörg áamt Fjórhjólaævintýri sjá um ýmsa viðburði sem mörgum finnst spennandi að taka þátt í.

Á laugardeginum á Sjóaranum síkáta: Viltu prófa reykköfun, björgunarstól og fleiri björgunartæki? Á svæðinu fyrir ofan slökkvistöðina mun slökkvilið Grindavíkur bjóða gestum að prófa reykköfun og Björgunarsveitin Þorbjörn gefur gestum tækifæri á því að skoða og prófa björgunarstól og fleiri björgunartæki. Þá verður kassaklifur í umsjón unglingadeildarinnar Hafbjörg og „Paintball" og „Lazertag" verður á sama stað og í fyrra.

Á sunnudeginum verður að sjálfsögðu koddaslagur, kararóður og flekahlaup við höfnina. Umsjón: Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur. Þá verður vatnsrennibraut fyrir ofan sundlaugina, fjórhjólaferðir á bryggjunni og ýmislegt fleira.

Nýlegar fréttir

mán. 20. nóv. 2017    Vel heppnađir nemendatónleikar í tónlistarskólanum s.l. ţriđjudag
sun. 19. nóv. 2017    Skáld í skólum á miđstigi
fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
miđ. 15. nóv. 2017    Íbúafundur um fjárhagsáćtlun í dag kl. 17:30
miđ. 15. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 15. nóv. 2017    Verndaráćtlun í byggđ - Íbúafundur í dag
ţri. 14. nóv. 2017    Northern Light Inn og Norđurljósin í Sjónvarpi Víkurfrétta
ţri. 14. nóv. 2017    Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórninni
ţri. 14. nóv. 2017    Söngskóli Emilíu kemur til Grindavíkur
ţri. 14. nóv. 2017    Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni
ţri. 14. nóv. 2017    Jón Axel leikmađur vikunnar í háskólaboltanum
ţri. 14. nóv. 2017    Matseđill vikunnar í Víđihlíđ
ţri. 14. nóv. 2017    Spurningakeppnirnar komnar af stađ
mán. 13. nóv. 2017    Bjartur Logi kvaddur í Kvenfélagsmessu
Grindavík.is fótur