14 dagar í Sjóarann síkáta - Ýmislegt fyrir ofurhugana
14 dagar í Sjóarann síkáta - Ýmislegt fyrir ofurhugana

Þeir sem vilja láta reyna á líkamlegt atgervi sitt á Sjóaranum síkáta fá sannarlega ýmislegt við sitt hæfi. Sjómanna- og vélstjórafélagið, Slökkvilið Grindavíkur, Björgunarsveitin Þorbjörn og unglingadeildin Hafbjörg áamt Fjórhjólaævintýri sjá um ýmsa viðburði sem mörgum finnst spennandi að taka þátt í.

Á laugardeginum á Sjóaranum síkáta: Viltu prófa reykköfun, björgunarstól og fleiri björgunartæki? Á svæðinu fyrir ofan slökkvistöðina mun slökkvilið Grindavíkur bjóða gestum að prófa reykköfun og Björgunarsveitin Þorbjörn gefur gestum tækifæri á því að skoða og prófa björgunarstól og fleiri björgunartæki. Þá verður kassaklifur í umsjón unglingadeildarinnar Hafbjörg og „Paintball" og „Lazertag" verður á sama stað og í fyrra.

Á sunnudeginum verður að sjálfsögðu koddaslagur, kararóður og flekahlaup við höfnina. Umsjón: Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur. Þá verður vatnsrennibraut fyrir ofan sundlaugina, fjórhjólaferðir á bryggjunni og ýmislegt fleira.

Nýlegar fréttir

fim. 21. sep. 2017    Heilsu- og forvarnarvika á Suđurnesjum
fim. 21. sep. 2017    Czy twoje dziecko jest zapisane w systemie Nora?
fim. 21. sep. 2017    Rashad Whack nýr leikmađur Grindavíkur
fim. 21. sep. 2017    Starf organista viđ Grindavíkurkirkju
miđ. 20. sep. 2017    Prjóna- og handavinnukvöld í Gallery Spuna í kvöld
miđ. 20. sep. 2017    Fyrsti fundur Stuđboltana ţetta skólaár
miđ. 20. sep. 2017    Félagsfundur VG í Grindavík annađ kvöld - Ari Trausti mćtir
miđ. 20. sep. 2017    Tjaldsvćđiđ opiđ út nóvember
miđ. 20. sep. 2017    ADHD međ tónleika á Bryggjunni á fimmtudagskvöldiđ
ţri. 19. sep. 2017    Suđurnesjaslagur í Útsvarinu 29. september
ţri. 19. sep. 2017    Fisktćkniskólinn og Marel áfram í samstarfi
ţri. 19. sep. 2017    Lokahóf 3. og 4. flokks í knattspyrnu
ţri. 19. sep. 2017    Lýđheilsuganga í Grindavík - SAGA
ţri. 19. sep. 2017    Geo Hótel leitar ađ hótelstjóra
mán. 18. sep. 2017    Karfan.is leitar ađ blađamönnum og ljósmyndurum í Grindavík
mán. 18. sep. 2017    Hópsnesiđ er kynngimagnađur stađur
mán. 18. sep. 2017    Allskonar form í umhverfinu
mán. 18. sep. 2017    Björn Lúkas rúllađi upp MMA einvígi sínu
mán. 18. sep. 2017    Rennandi blaut markasúpa á Grindavíkurvelli
fös. 15. sep. 2017    Réttađ í Ţórkötlustađarétt laugardaginn á morgun kl. 14:00
fös. 15. sep. 2017    Opnađ fyrir umsóknir um orlofshús VG á Spáni fyrir páskana
fös. 15. sep. 2017    Grindavík lá í Eyjum
fös. 15. sep. 2017    Bubbi Morthens međ tónleika í Grindavíkurkirkju í kvöld
fim. 14. sep. 2017    Lýđsheilsugöngur í Grindavík
fim. 14. sep. 2017    Lokahóf hjá yngri flokkum í fótboltanum
Grindavík.is fótur