Óveđur í kortunum

  • Fréttir
  • 14. desember 2007

Veđriđ sem skall á suđurströnd landsins snemma í morgun fćrist nú í aukana. Öllu millilandaflugi frá Keflavíkurflugvelli hefur veriđ frestađ. Spáđ er suđaustan 25-30 m/s viđ Faxaflóann í dag og enn hvassari hviđum. Ţessu fylgir mikil rigning. Fólk er eindregiđ hvatt til ađ huga ađ lausamunum og tryggja ađ ţeir fjúki ekki af stađ en nokkuđ hefur veriđ um slíkt í óveđrinu undanfariđ. 
Síđdegis snýst til suđlćgari áttar međ skúrum  eđa slydduéljum en minnkandi suđvestanátt í nótt. Sunnan 10-18 á morgun og úrkomulítiđ, en slydda eđa snjókoma undir kvöld. Hiti 1 til 8 stig.

Á sunnudag er svo búist viđ öđrum hvelli, suđaustan og síđar sunnan 15-20 m/s, en allt ađ 25 m/s vestast á landinu. Slydda eđa rigning, einkum sunnan- og vestanlands. Hiti 0 til 7 stig.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir