Skipulögđ golfkennsla barna hefst í dag
Skipulögđ golfkennsla barna hefst í dag

Í dag, fimmtudaginn 20. maí hefst skipulögð golfkennsla fyrir börn og unglinga á Rollutúninu. Æfingarnar verða sem hér segir:
Stelpur fæddar árið 1998-2002 mánudaga og fimmtudaga frá kl. 13:00 til 14:00.
Unglingar og afrekskylfingar mánudaga og fimmtudaga frá kl. 14:00 til 15:00.
Drengir fæddir árið 1998-2002 mánudaga og fimmtudaga frá kl. 15:00 til 16:00.

Golfkennari golfklúbbsins heitir Jóhann Kristján Hjaltason PGA kennari. Hann hefur mikla reynslu í kennslu og þjálfun barna og unglinga. Hann hefur m.a. kennt golf við Akademíuna í Borgarholtsskóla ásamt því að að vera barna og unglingaþjálfari hjá Golfklúbbi Reykjavíkur.

Kennslan og æfingarnar eru öllum að kostnaðarlausu.
Kylfur verða á staðnum fyrir þá sem ekki eiga ásamt boltum fyrir alla.

Barna- og unglinganefnd GG

Nýlegar fréttir

ţri. 23. jan. 2018    Hćfileikakeppni Samsuđ fór fram í Grindavík
ţri. 23. jan. 2018    Atvinna - Starfsmađur í ţjónustumiđstöđ
mán. 22. jan. 2018    Gunnar Ţorsteinsson hjá Grindavík til loka 2020
mán. 22. jan. 2018    Rilany og Vivian áfram međ Grindavík
mán. 22. jan. 2018    Grindavík tapađi úti gegn ÍR
mán. 22. jan. 2018    Nýtt stuđningsmannalag - Vígiđ
mán. 22. jan. 2018    Grindvíkingar tóku Keflvíkinga í kennslustund
sun. 21. jan. 2018    Bóndadagskaffi á Ásabraut
fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
Grindavík.is fótur