Skipulögđ golfkennsla barna hefst í dag
Skipulögđ golfkennsla barna hefst í dag

Í dag, fimmtudaginn 20. maí hefst skipulögð golfkennsla fyrir börn og unglinga á Rollutúninu. Æfingarnar verða sem hér segir:
Stelpur fæddar árið 1998-2002 mánudaga og fimmtudaga frá kl. 13:00 til 14:00.
Unglingar og afrekskylfingar mánudaga og fimmtudaga frá kl. 14:00 til 15:00.
Drengir fæddir árið 1998-2002 mánudaga og fimmtudaga frá kl. 15:00 til 16:00.

Golfkennari golfklúbbsins heitir Jóhann Kristján Hjaltason PGA kennari. Hann hefur mikla reynslu í kennslu og þjálfun barna og unglinga. Hann hefur m.a. kennt golf við Akademíuna í Borgarholtsskóla ásamt því að að vera barna og unglingaþjálfari hjá Golfklúbbi Reykjavíkur.

Kennslan og æfingarnar eru öllum að kostnaðarlausu.
Kylfur verða á staðnum fyrir þá sem ekki eiga ásamt boltum fyrir alla.

Barna- og unglinganefnd GG

Nýlegar fréttir

fim. 21. sep. 2017    Heilsu- og forvarnarvika á Suđurnesjum
fim. 21. sep. 2017    Czy twoje dziecko jest zapisane w systemie Nora?
fim. 21. sep. 2017    Rashad Whack nýr leikmađur Grindavíkur
fim. 21. sep. 2017    Starf organista viđ Grindavíkurkirkju
miđ. 20. sep. 2017    Prjóna- og handavinnukvöld í Gallery Spuna í kvöld
miđ. 20. sep. 2017    Fyrsti fundur Stuđboltana ţetta skólaár
miđ. 20. sep. 2017    Félagsfundur VG í Grindavík annađ kvöld - Ari Trausti mćtir
miđ. 20. sep. 2017    Tjaldsvćđiđ opiđ út nóvember
miđ. 20. sep. 2017    ADHD međ tónleika á Bryggjunni á fimmtudagskvöldiđ
ţri. 19. sep. 2017    Suđurnesjaslagur í Útsvarinu 29. september
ţri. 19. sep. 2017    Fisktćkniskólinn og Marel áfram í samstarfi
ţri. 19. sep. 2017    Lokahóf 3. og 4. flokks í knattspyrnu
ţri. 19. sep. 2017    Lýđheilsuganga í Grindavík - SAGA
ţri. 19. sep. 2017    Geo Hótel leitar ađ hótelstjóra
mán. 18. sep. 2017    Karfan.is leitar ađ blađamönnum og ljósmyndurum í Grindavík
mán. 18. sep. 2017    Hópsnesiđ er kynngimagnađur stađur
mán. 18. sep. 2017    Allskonar form í umhverfinu
mán. 18. sep. 2017    Björn Lúkas rúllađi upp MMA einvígi sínu
mán. 18. sep. 2017    Rennandi blaut markasúpa á Grindavíkurvelli
fös. 15. sep. 2017    Réttađ í Ţórkötlustađarétt laugardaginn á morgun kl. 14:00
fös. 15. sep. 2017    Opnađ fyrir umsóknir um orlofshús VG á Spáni fyrir páskana
fös. 15. sep. 2017    Grindavík lá í Eyjum
fös. 15. sep. 2017    Bubbi Morthens međ tónleika í Grindavíkurkirkju í kvöld
fim. 14. sep. 2017    Lýđsheilsugöngur í Grindavík
fim. 14. sep. 2017    Lokahóf hjá yngri flokkum í fótboltanum
Grindavík.is fótur