Trilla sökk viđ Grindavík - Mannbjörg varđ
Trilla sökk viđ Grindavík - Mannbjörg varđ

Björgunarsveitin Þorbjörn frá Grindavík og Björgunarsveitin Suðurnes voru kallaðar út rétt um klukkan 10:30 þegar leki kom að 6 tonna trillu við Staðarberg á Reykjanesi sem er rétt vestan við Grindavík. Einn maður var um borð. Nærstaddur bátur kom fyrstur að og tók skipverjann um borð og kom taug á milli. Var þá báturinn við það að sökkva.

Þegar björgunarskipið Oddur V. Gíslason kom á staðinn var einungis stefni bátsins uppúr og ætlar áhöfn Odds að freista þess að koma honum til hafnar í Grindavík.

Slöngubátar frá björgunarsveitinni Þorbirni eru við hreinsunarstörf á sjó og hirða upp það sem hefur flotið upp úr sokknu trillunni.

Skipbrotsmaðurinn er nú um borð í Oddi V. Gíslasyni og er hann heill á húfi. Gert er ráð fyrir að siglingin til Grindavíkur taki um fjórar klukkstundir. Svartaþoka er á svæðinu og er skyggni aðeins nokkrir metrar.

Nýlegar fréttir

mán. 20. nóv. 2017    Vel heppnađir nemendatónleikar í tónlistarskólanum s.l. ţriđjudag
sun. 19. nóv. 2017    Skáld í skólum á miđstigi
fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
miđ. 15. nóv. 2017    Íbúafundur um fjárhagsáćtlun í dag kl. 17:30
miđ. 15. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 15. nóv. 2017    Verndaráćtlun í byggđ - Íbúafundur í dag
ţri. 14. nóv. 2017    Northern Light Inn og Norđurljósin í Sjónvarpi Víkurfrétta
ţri. 14. nóv. 2017    Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórninni
ţri. 14. nóv. 2017    Söngskóli Emilíu kemur til Grindavíkur
ţri. 14. nóv. 2017    Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni
ţri. 14. nóv. 2017    Jón Axel leikmađur vikunnar í háskólaboltanum
ţri. 14. nóv. 2017    Matseđill vikunnar í Víđihlíđ
ţri. 14. nóv. 2017    Spurningakeppnirnar komnar af stađ
mán. 13. nóv. 2017    Bjartur Logi kvaddur í Kvenfélagsmessu
Grindavík.is fótur