Galdurinn ađ fá fleiri ferđamenn til Suđurnesja
Galdurinn ađ fá fleiri ferđamenn til Suđurnesja

Í gærkvöldi var haldinn fundur fyrir aðila sem starfa eða hafa áhuga á ferðaþjónustu og/eða menningarmálum í Grindavík. Leiðsögumenn Reykjaness stýrðu svokallaðri Svót-vinnu sem stendur fyrir að greina styrkleika, veikleika, ógnanir og tækifæri í ferðaþjónustunni og/eða menningarmálunum. Sú vinna gekk vel og komu fram margar áhugaverðar ábendingar.

Ljóst er að náttúran og nálægðin við Keflavíkurflugvöll og höfuðborgarsvæðið eru helstu styrkleikar Suðurnesja og tengsl Grindavíkur við sjávarútveginn. Þá var bent á samtakamátt ferðaþjónustuaðila í Grindavík sem starfa undir Grindavík-Experience. Ýmsir veikleikar og ógnanir eru einnig fyrir hendi en tækifærin eru mörg eins Eldfjallagarður og tilkoma Suðurstrandarvegar þegar búið verður að malbika veginn, svo eitthvað sé nefnt.

Markmiðið með fundinum var að fá betri yfirsýn yfir heildarskipulag í ferðaþjónustu og menningarmálum og er óhætt að segja að niðurstöður fundarins hafi um margt verið mjög áhugaverðar.

Nýlegar fréttir

fim. 21. sep. 2017    Heilsu- og forvarnarvika á Suđurnesjum
fim. 21. sep. 2017    Czy twoje dziecko jest zapisane w systemie Nora?
fim. 21. sep. 2017    Rashad Whack nýr leikmađur Grindavíkur
fim. 21. sep. 2017    Starf organista viđ Grindavíkurkirkju
miđ. 20. sep. 2017    Prjóna- og handavinnukvöld í Gallery Spuna í kvöld
miđ. 20. sep. 2017    Fyrsti fundur Stuđboltana ţetta skólaár
miđ. 20. sep. 2017    Félagsfundur VG í Grindavík annađ kvöld - Ari Trausti mćtir
miđ. 20. sep. 2017    Tjaldsvćđiđ opiđ út nóvember
miđ. 20. sep. 2017    ADHD međ tónleika á Bryggjunni á fimmtudagskvöldiđ
ţri. 19. sep. 2017    Suđurnesjaslagur í Útsvarinu 29. september
ţri. 19. sep. 2017    Fisktćkniskólinn og Marel áfram í samstarfi
ţri. 19. sep. 2017    Lokahóf 3. og 4. flokks í knattspyrnu
ţri. 19. sep. 2017    Lýđheilsuganga í Grindavík - SAGA
ţri. 19. sep. 2017    Geo Hótel leitar ađ hótelstjóra
mán. 18. sep. 2017    Karfan.is leitar ađ blađamönnum og ljósmyndurum í Grindavík
mán. 18. sep. 2017    Hópsnesiđ er kynngimagnađur stađur
mán. 18. sep. 2017    Allskonar form í umhverfinu
mán. 18. sep. 2017    Björn Lúkas rúllađi upp MMA einvígi sínu
mán. 18. sep. 2017    Rennandi blaut markasúpa á Grindavíkurvelli
fös. 15. sep. 2017    Réttađ í Ţórkötlustađarétt laugardaginn á morgun kl. 14:00
fös. 15. sep. 2017    Opnađ fyrir umsóknir um orlofshús VG á Spáni fyrir páskana
fös. 15. sep. 2017    Grindavík lá í Eyjum
fös. 15. sep. 2017    Bubbi Morthens međ tónleika í Grindavíkurkirkju í kvöld
fim. 14. sep. 2017    Lýđsheilsugöngur í Grindavík
fim. 14. sep. 2017    Lokahóf hjá yngri flokkum í fótboltanum
Grindavík.is fótur