Galdurinn ađ fá fleiri ferđamenn til Suđurnesja
Galdurinn ađ fá fleiri ferđamenn til Suđurnesja

Í gærkvöldi var haldinn fundur fyrir aðila sem starfa eða hafa áhuga á ferðaþjónustu og/eða menningarmálum í Grindavík. Leiðsögumenn Reykjaness stýrðu svokallaðri Svót-vinnu sem stendur fyrir að greina styrkleika, veikleika, ógnanir og tækifæri í ferðaþjónustunni og/eða menningarmálunum. Sú vinna gekk vel og komu fram margar áhugaverðar ábendingar.

Ljóst er að náttúran og nálægðin við Keflavíkurflugvöll og höfuðborgarsvæðið eru helstu styrkleikar Suðurnesja og tengsl Grindavíkur við sjávarútveginn. Þá var bent á samtakamátt ferðaþjónustuaðila í Grindavík sem starfa undir Grindavík-Experience. Ýmsir veikleikar og ógnanir eru einnig fyrir hendi en tækifærin eru mörg eins Eldfjallagarður og tilkoma Suðurstrandarvegar þegar búið verður að malbika veginn, svo eitthvað sé nefnt.

Markmiðið með fundinum var að fá betri yfirsýn yfir heildarskipulag í ferðaþjónustu og menningarmálum og er óhætt að segja að niðurstöður fundarins hafi um margt verið mjög áhugaverðar.

Nýlegar fréttir

mán. 20. nóv. 2017    Vel heppnađir nemendatónleikar í tónlistarskólanum s.l. ţriđjudag
sun. 19. nóv. 2017    Skáld í skólum á miđstigi
fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
miđ. 15. nóv. 2017    Íbúafundur um fjárhagsáćtlun í dag kl. 17:30
miđ. 15. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 15. nóv. 2017    Verndaráćtlun í byggđ - Íbúafundur í dag
ţri. 14. nóv. 2017    Northern Light Inn og Norđurljósin í Sjónvarpi Víkurfrétta
ţri. 14. nóv. 2017    Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórninni
ţri. 14. nóv. 2017    Söngskóli Emilíu kemur til Grindavíkur
ţri. 14. nóv. 2017    Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni
ţri. 14. nóv. 2017    Jón Axel leikmađur vikunnar í háskólaboltanum
ţri. 14. nóv. 2017    Matseđill vikunnar í Víđihlíđ
ţri. 14. nóv. 2017    Spurningakeppnirnar komnar af stađ
mán. 13. nóv. 2017    Bjartur Logi kvaddur í Kvenfélagsmessu
Grindavík.is fótur