Galdurinn ađ fá fleiri ferđamenn til Suđurnesja
Galdurinn ađ fá fleiri ferđamenn til Suđurnesja

Í gærkvöldi var haldinn fundur fyrir aðila sem starfa eða hafa áhuga á ferðaþjónustu og/eða menningarmálum í Grindavík. Leiðsögumenn Reykjaness stýrðu svokallaðri Svót-vinnu sem stendur fyrir að greina styrkleika, veikleika, ógnanir og tækifæri í ferðaþjónustunni og/eða menningarmálunum. Sú vinna gekk vel og komu fram margar áhugaverðar ábendingar.

Ljóst er að náttúran og nálægðin við Keflavíkurflugvöll og höfuðborgarsvæðið eru helstu styrkleikar Suðurnesja og tengsl Grindavíkur við sjávarútveginn. Þá var bent á samtakamátt ferðaþjónustuaðila í Grindavík sem starfa undir Grindavík-Experience. Ýmsir veikleikar og ógnanir eru einnig fyrir hendi en tækifærin eru mörg eins Eldfjallagarður og tilkoma Suðurstrandarvegar þegar búið verður að malbika veginn, svo eitthvað sé nefnt.

Markmiðið með fundinum var að fá betri yfirsýn yfir heildarskipulag í ferðaþjónustu og menningarmálum og er óhætt að segja að niðurstöður fundarins hafi um margt verið mjög áhugaverðar.

Nýlegar fréttir

ţri. 23. jan. 2018    Drugie pokolenie Polaków na Islandii - Önnur kynslóđ Pólverja
ţri. 23. jan. 2018    Hćfileikakeppni Samsuđ fór fram í Grindavík
ţri. 23. jan. 2018    Atvinna - Starfsmađur í ţjónustumiđstöđ
mán. 22. jan. 2018    Gunnar Ţorsteinsson hjá Grindavík til loka 2020
mán. 22. jan. 2018    Rilany og Vivian áfram međ Grindavík
mán. 22. jan. 2018    Grindavík tapađi úti gegn ÍR
mán. 22. jan. 2018    Nýtt stuđningsmannalag - Vígiđ
mán. 22. jan. 2018    Grindvíkingar tóku Keflvíkinga í kennslustund
sun. 21. jan. 2018    Bóndadagskaffi á Ásabraut
fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
Grindavík.is fótur