Geiri međ bestu tilţrifin

 • Fréttir
 • 18. maí 2010
Geiri međ bestu tilţrifin

Sigurgeir Sigurgeirsson, kylfingur frá Grindavík, fékk sérstök verðlaun fyrir bestu tilþrifin þegar hann átti ótrúlega tilþrifamikið upphafshögg af teig á fyrsta degi á Campoamor golfvellinum á Spáni á dögunum en hann er einn af erfiðustu golfvöllum í heimi.

Hrafnhildur bankastjóri CAM-bankans á Spáni sagði að það væri ánægjulegt að hafa svo sterkan kylfing frá Íslandi um leið og hún afhenti honum verðlaun fyrir eitt lengsta teighögg sem slegið hefur verið á Campoamor golfvellinum.

Á myndinni er Sigurgeir til vinstri ásamt fulltrúa GSÍ á mótinu.

Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. maí 2018

Atvinna - Grunnskóli Grindavíkur

 • Fréttir
 • 16. maí 2018

Góđar gjafir til Víđihlíđar

 • Fréttir
 • 15. maí 2018

Umrćđuplokk Raddar unga fólksins

 • Kosningar
 • 15. maí 2018

Krakkakosningar í Laut

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018

Útskrift Stjörnuhópsbarna - Gjáin

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018