Grindavíkurbćr kaupir landspildu og jarđhitaréttindi í Svartsengi af HS Orku hf.
Grindavíkurbćr kaupir landspildu og jarđhitaréttindi í Svartsengi af HS Orku hf.

Grindavíkurbær hefur keypt 63 ha landspildu og jarðhitaréttindi í Svartsengi af HS Orku hf. fyrir 447 milljónir króna og jafnframt gert hagnýtingarsamning um náttúruauðlindir á svæðinu við fyrirtækið sem í staðinn greiðir auðlindagjald til bæjarins.

Í júlí 2009 keypti Reykjanesbær landspildu í Svartsengi af HS Orku hf. auk þess að skrifa undir lóðarleigu- og hagnýtingarsamning um náttúruauðlindir á svæðinu. Eftir þríhliða viðræður HS Orku, Reykjanesbæjar og Grindavíkurbæjar ganga þessir samningar til baka og þess í stað er það Grindavíkurbær sem er kaupandi.

Eftir breytingar á lögum á auðlinda- og orkusviði þann 1. júlí 2009 sl. féllu flestar jarðeignir og fasteignir Hitaveitu Suðurnesja hf. í hlut HS Orku hf. en veitukerfi og fasteignir þeim tengdum í hlut HS Veitna hf. Með hliðsjón af því grundvallarsjónarmiði laganna að sem mest af jarðbundnum auðlindum verði í eigu og umsjá ríkis og sveitarfélaga, hafa HS Orka hf. og Grindavíkurbær náð samkomulagi um að sveitarfélagið kaupi landspildurnar í Svartsengi af HS Orku hf. Jafnframt var gerður hagnýtasamningur um náttúruauðlindir þar sem Grindavíkurbær framselur allan rétt til HS Orku til þess að nýta eða sækja um rannsóknarleyfi og nýtingarleyfi að jarðhita og grunnvatni til næstu 65 ára en HS Orka hf. greiðir auðlindagjald fyrir.

Samningurinn var gerður með fyrirvara um samþykki Bæjarstjórnar Grindavíkur.

Mynd
Frá vinstri: Jón Þórisson fjármálastjóri Grindavíkurbæjar, Ólafur Örn Ólafsson bæjarstjóri Grindavíkurbæjar, Júlíus Jónsson forstjóri HS Orku og Ásbjörn Blöndal forstöðumaður þróunarsviðs HS Orku.

Nýlegar fréttir

mán. 20. nóv. 2017    Vel heppnađir nemendatónleikar í tónlistarskólanum s.l. ţriđjudag
sun. 19. nóv. 2017    Skáld í skólum á miđstigi
fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
miđ. 15. nóv. 2017    Íbúafundur um fjárhagsáćtlun í dag kl. 17:30
miđ. 15. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 15. nóv. 2017    Verndaráćtlun í byggđ - Íbúafundur í dag
ţri. 14. nóv. 2017    Northern Light Inn og Norđurljósin í Sjónvarpi Víkurfrétta
ţri. 14. nóv. 2017    Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórninni
ţri. 14. nóv. 2017    Söngskóli Emilíu kemur til Grindavíkur
ţri. 14. nóv. 2017    Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni
ţri. 14. nóv. 2017    Jón Axel leikmađur vikunnar í háskólaboltanum
ţri. 14. nóv. 2017    Matseđill vikunnar í Víđihlíđ
ţri. 14. nóv. 2017    Spurningakeppnirnar komnar af stađ
mán. 13. nóv. 2017    Bjartur Logi kvaddur í Kvenfélagsmessu
Grindavík.is fótur