Jens Norđurlandameistari međ U16
Jens Norđurlandameistari međ U16

U16 ára landslið Íslands í körfubolta varð Norðurlandameistari í körfubolta í dag eftir öruggan sigur á Svíþjóð í úrslitaleik 78-64. Einn Grindvíkingur var í liði Íslands, Jens Valgeir Óskarsson. Hann lék í rúmar fjórar mínútur í úrslitaleiknum og skoraði 2 stig. Sannarlega glæsilegur árangur hjá strákunum.

Martin Hermannsson var valinn besti leikmaður mótsins. Alls lék Ísland fjóra leiki á mótinu og vann þá alla. Jens skoraði samtals 4 stig í mótinu. Hörð samkeppni er um sæti í liðinu en engu að síður glæsilegt hjá Jens Óskari að vera hluti af þessari frábæru liðsheild.

Sjá nánar um úrslitaleikinn á http://karfan.is/frettir/2010/05/16/varnarmur_islands_lykillinn_ad_titlinum!

Grindavík átti fleiri fulltrúa á mótinu en Alexandra Hauksdóttir og Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir léku með U16 kvennalandsliðinu. Þessu liði gekk ekki eins vel, tapaði sínum fjórum leikjum gegn Finnlandi, Danmörku, Noregi og Svíþjóð en þeim flestum með litlum mun. Þykir þetta með betri landsliðum í þessum aldursflokki sem Ísland hefur sent. Alexandra skoraði 2 stig á mótinu en Ingibjörg Yrsa var ekki á meðal stigaskorara samkvæmt opinberri tölfræðisíðu mótsins.

Svona ferðir og þátttaka með landsliðunum er gott innlegg í reynslubankann hjá þessum krökkum, þarna er sannarlega körfuboltafólk framtíðarinnar á ferð.

Nýlegar fréttir

mán. 20. nóv. 2017    Vel heppnađir nemendatónleikar í tónlistarskólanum s.l. ţriđjudag
sun. 19. nóv. 2017    Skáld í skólum á miđstigi
fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
miđ. 15. nóv. 2017    Íbúafundur um fjárhagsáćtlun í dag kl. 17:30
miđ. 15. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 15. nóv. 2017    Verndaráćtlun í byggđ - Íbúafundur í dag
ţri. 14. nóv. 2017    Northern Light Inn og Norđurljósin í Sjónvarpi Víkurfrétta
ţri. 14. nóv. 2017    Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórninni
ţri. 14. nóv. 2017    Söngskóli Emilíu kemur til Grindavíkur
ţri. 14. nóv. 2017    Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni
ţri. 14. nóv. 2017    Jón Axel leikmađur vikunnar í háskólaboltanum
ţri. 14. nóv. 2017    Matseđill vikunnar í Víđihlíđ
ţri. 14. nóv. 2017    Spurningakeppnirnar komnar af stađ
mán. 13. nóv. 2017    Bjartur Logi kvaddur í Kvenfélagsmessu
Grindavík.is fótur