Jens Norđurlandameistari međ U16
Jens Norđurlandameistari međ U16

U16 ára landslið Íslands í körfubolta varð Norðurlandameistari í körfubolta í dag eftir öruggan sigur á Svíþjóð í úrslitaleik 78-64. Einn Grindvíkingur var í liði Íslands, Jens Valgeir Óskarsson. Hann lék í rúmar fjórar mínútur í úrslitaleiknum og skoraði 2 stig. Sannarlega glæsilegur árangur hjá strákunum.

Martin Hermannsson var valinn besti leikmaður mótsins. Alls lék Ísland fjóra leiki á mótinu og vann þá alla. Jens skoraði samtals 4 stig í mótinu. Hörð samkeppni er um sæti í liðinu en engu að síður glæsilegt hjá Jens Óskari að vera hluti af þessari frábæru liðsheild.

Sjá nánar um úrslitaleikinn á http://karfan.is/frettir/2010/05/16/varnarmur_islands_lykillinn_ad_titlinum!

Grindavík átti fleiri fulltrúa á mótinu en Alexandra Hauksdóttir og Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir léku með U16 kvennalandsliðinu. Þessu liði gekk ekki eins vel, tapaði sínum fjórum leikjum gegn Finnlandi, Danmörku, Noregi og Svíþjóð en þeim flestum með litlum mun. Þykir þetta með betri landsliðum í þessum aldursflokki sem Ísland hefur sent. Alexandra skoraði 2 stig á mótinu en Ingibjörg Yrsa var ekki á meðal stigaskorara samkvæmt opinberri tölfræðisíðu mótsins.

Svona ferðir og þátttaka með landsliðunum er gott innlegg í reynslubankann hjá þessum krökkum, þarna er sannarlega körfuboltafólk framtíðarinnar á ferð.

Nýlegar fréttir

fim. 21. sep. 2017    Heilsu- og forvarnarvika á Suđurnesjum
fim. 21. sep. 2017    Czy twoje dziecko jest zapisane w systemie Nora?
fim. 21. sep. 2017    Rashad Whack nýr leikmađur Grindavíkur
fim. 21. sep. 2017    Starf organista viđ Grindavíkurkirkju
miđ. 20. sep. 2017    Prjóna- og handavinnukvöld í Gallery Spuna í kvöld
miđ. 20. sep. 2017    Fyrsti fundur Stuđboltana ţetta skólaár
miđ. 20. sep. 2017    Félagsfundur VG í Grindavík annađ kvöld - Ari Trausti mćtir
miđ. 20. sep. 2017    Tjaldsvćđiđ opiđ út nóvember
miđ. 20. sep. 2017    ADHD međ tónleika á Bryggjunni á fimmtudagskvöldiđ
ţri. 19. sep. 2017    Suđurnesjaslagur í Útsvarinu 29. september
ţri. 19. sep. 2017    Fisktćkniskólinn og Marel áfram í samstarfi
ţri. 19. sep. 2017    Lokahóf 3. og 4. flokks í knattspyrnu
ţri. 19. sep. 2017    Lýđheilsuganga í Grindavík - SAGA
ţri. 19. sep. 2017    Geo Hótel leitar ađ hótelstjóra
mán. 18. sep. 2017    Karfan.is leitar ađ blađamönnum og ljósmyndurum í Grindavík
mán. 18. sep. 2017    Hópsnesiđ er kynngimagnađur stađur
mán. 18. sep. 2017    Allskonar form í umhverfinu
mán. 18. sep. 2017    Björn Lúkas rúllađi upp MMA einvígi sínu
mán. 18. sep. 2017    Rennandi blaut markasúpa á Grindavíkurvelli
fös. 15. sep. 2017    Réttađ í Ţórkötlustađarétt laugardaginn á morgun kl. 14:00
fös. 15. sep. 2017    Opnađ fyrir umsóknir um orlofshús VG á Spáni fyrir páskana
fös. 15. sep. 2017    Grindavík lá í Eyjum
fös. 15. sep. 2017    Bubbi Morthens međ tónleika í Grindavíkurkirkju í kvöld
fim. 14. sep. 2017    Lýđsheilsugöngur í Grindavík
fim. 14. sep. 2017    Lokahóf hjá yngri flokkum í fótboltanum
Grindavík.is fótur