Jens Norđurlandameistari međ U16
Jens Norđurlandameistari međ U16

U16 ára landslið Íslands í körfubolta varð Norðurlandameistari í körfubolta í dag eftir öruggan sigur á Svíþjóð í úrslitaleik 78-64. Einn Grindvíkingur var í liði Íslands, Jens Valgeir Óskarsson. Hann lék í rúmar fjórar mínútur í úrslitaleiknum og skoraði 2 stig. Sannarlega glæsilegur árangur hjá strákunum.

Martin Hermannsson var valinn besti leikmaður mótsins. Alls lék Ísland fjóra leiki á mótinu og vann þá alla. Jens skoraði samtals 4 stig í mótinu. Hörð samkeppni er um sæti í liðinu en engu að síður glæsilegt hjá Jens Óskari að vera hluti af þessari frábæru liðsheild.

Sjá nánar um úrslitaleikinn á http://karfan.is/frettir/2010/05/16/varnarmur_islands_lykillinn_ad_titlinum!

Grindavík átti fleiri fulltrúa á mótinu en Alexandra Hauksdóttir og Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir léku með U16 kvennalandsliðinu. Þessu liði gekk ekki eins vel, tapaði sínum fjórum leikjum gegn Finnlandi, Danmörku, Noregi og Svíþjóð en þeim flestum með litlum mun. Þykir þetta með betri landsliðum í þessum aldursflokki sem Ísland hefur sent. Alexandra skoraði 2 stig á mótinu en Ingibjörg Yrsa var ekki á meðal stigaskorara samkvæmt opinberri tölfræðisíðu mótsins.

Svona ferðir og þátttaka með landsliðunum er gott innlegg í reynslubankann hjá þessum krökkum, þarna er sannarlega körfuboltafólk framtíðarinnar á ferð.

Nýlegar fréttir

ţri. 23. jan. 2018    Drugie pokolenie Polaków na Islandii - Önnur kynslóđ Pólverja
ţri. 23. jan. 2018    Hćfileikakeppni Samsuđ fór fram í Grindavík
ţri. 23. jan. 2018    Atvinna - Starfsmađur í ţjónustumiđstöđ
mán. 22. jan. 2018    Gunnar Ţorsteinsson hjá Grindavík til loka 2020
mán. 22. jan. 2018    Rilany og Vivian áfram međ Grindavík
mán. 22. jan. 2018    Grindavík tapađi úti gegn ÍR
mán. 22. jan. 2018    Nýtt stuđningsmannalag - Vígiđ
mán. 22. jan. 2018    Grindvíkingar tóku Keflvíkinga í kennslustund
sun. 21. jan. 2018    Bóndadagskaffi á Ásabraut
fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
Grindavík.is fótur