19 dagar í Sjóarann síkáta - Keppnin sterkasti mađur á Íslandi

  • Fréttir
  • 16. maí 2010
19 dagar í Sjóarann síkáta - Keppnin sterkasti mađur á Íslandi

Hreystimótið Sterkasti maður á Íslandi verður haldið á Sjóaranum síkáta en keppnin er í umsjá Magnúsar Vers Magnússonar sem var sterkasti maður heims á sínum tíma. Keppt verður í 6 greinum laugardaginn 5. júní og er búist við öllum sterkustu mönnum Íslands til Grindavíkur. Jafnframt mun Magnús Ver standa fyrir kraftakeppni á milli hverfanna fjögurra.

Keppnin um Sterkasta mann á Íslandi verður tvískipt, fyrri þrjár greinarnar hefjast kl. 11:00 við Saltfisksetrið og síðari þrjár greinarar hefjast kl. 14 á aðalsviðinu þar sem keppnin verður innan um ýmis önnur skemmtiatriði. Hverfin fjögur tilnefna hvert sinn fulltrúa í hreystikeppni hverfanna og verður fróðlegt að sjá hvaða hverfi er sterkast!

Jafnframt verður gerður sjónvarpsþáttur um hreystikeppnina sem sýndur verður á RÚV.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 23. maí 2018

Rafgítarkennari óskast í ca. 50% starf

Grunnskólafréttir / 18. maí 2018

Síđasti Stuđboltafundur ţennan veturinn

Íţróttafréttir / 22. maí 2018

Lokahóf yngri flokka á morgun, miđvikudag

Kosningar / 17. maí 2018

Ungmennakvöld hjá Rödd unga fólksins

Kosningar / 17. maí 2018

Fimmtudagsfjör XB í kvöld

Íţróttafréttir / 16. maí 2018

Stelpurnar bíđa enn eftir stigunum

Fréttir / 16. maí 2018

Atvinna - Grunnskóli Grindavíkur

Fréttir / 15. maí 2018

Góđar gjafir til Víđihlíđar

Knattspyrna / 15. maí 2018

Sito í Grindavík

Kosningar / 15. maí 2018

Opinn fundur G-listans á miđvikudaginn