Ćvintýraferđ í Kjós

 • Fréttir
 • 16. maí 2010
Ćvintýraferđ í Kjós

Eldri krakkarnir á leikskólanum Laut fóru í sannkallaða ævintýraferð á dögunum. Þá var farið með þau í sveit, nánar tiltekið að Grjóteyri í Kjós. Þar fengu þau að kynnast fullt af skemmtilegum dýrum í bænum og er óhætt að segja að þau hafi heillast. Þá var boðið upp á grillaðar pylsur.

Yngstu börnin fóru hins vegar í heimsókn í fjárhúsið til Línu í Vík og skoðuðu kindurnar og lömbin.
Hér eru nokkrar myndir frá heimsókninni í Kjós en miklu fleiri myndir eru á heimasíðu Lautar.

Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. maí 2018

Atvinna - Grunnskóli Grindavíkur

 • Fréttir
 • 16. maí 2018

Góđar gjafir til Víđihlíđar

 • Fréttir
 • 15. maí 2018

Umrćđuplokk Raddar unga fólksins

 • Kosningar
 • 15. maí 2018

Krakkakosningar í Laut

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018

Útskrift Stjörnuhópsbarna - Gjáin

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018