20 dagar í Sjóarann síkáta - Mannakorn í íţróttahúsinu
20 dagar í Sjóarann síkáta - Mannakorn í íţróttahúsinu

Hin sögufræga hljómsveit Mannakorn hefur ákveðið að efna til mikillar tónlistarveislu sunnudagskvöldið 6. júní kl. 20:30 á í íþróttahúsinu í Grindavík á Sjóaranum síkáta. Mannakorn heldur nú um helgina tvenna tónleika í Háskólabíói í tilefni af útgáfu nýrrar safnplötu og er uppselt á báða tónleikana. Miðasala á tónleikana á Sjóaranum síkáta verður auglýst fljótlega.

Í aðahlutverki verða að sjálfsögðu þeir Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson, sem hafa verið kjölfestan í bandinu frá stofnun þess. Einvala lið tónlistarmanna verður þeim til halds og trausts:
Söngur: Ellen Kristjánsdóttir
Gítar: Stefán Magnússon
Trommur: Benedikt Brynleifsson
Slagverk: Ásgeir Óskarssson
Hljómborð: Eyþór Gunnarsson
Hljómborð: Þórir Úlfarsson
Bakraddir: Elísabet Eyþórsdóttir & Ragnheiður Helga Pálmadóttir.


Mannakorn þarf varla að kynna fyrir nokkrum manni. Hljómsveitin gaf út sína fyrstu plötu árið 1976 og í heildina eru frumsamdar plötur nú orðnar 11 talsins. Fjöldi laga af þessum plötum eru orðin hluti af þjóðarsálinni og sannkölluð þjóðareign. Á tónleikunum má reikna með því að flutt verði öll þekktustu lög sveitarinnar og má þar nefna lög á borð við Einhversstaðar einhverntímann aftur, Braggablús, Garún, Gamli skólinn, Víman, Gamli góði vinur, Lilla Jóns, Reyndu aftur, Blús í G og Róninn.


Eins og áður sagði er von á nýrri safnplötu þessa dagana. Um er að ræða afskaplega vandaða og veglega tvöfalda plötu sem inniheldur alla helstu smelli Mannakorna og mun hér vera um að ræða fyrsta skipti sem sveitin gefur út slíka safnplötu.

Nýlegar fréttir

fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
miđ. 15. nóv. 2017    Íbúafundur um fjárhagsáćtlun í dag kl. 17:30
miđ. 15. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 15. nóv. 2017    Verndaráćtlun í byggđ - Íbúafundur í dag
ţri. 14. nóv. 2017    Northern Light Inn og Norđurljósin í Sjónvarpi Víkurfrétta
ţri. 14. nóv. 2017    Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórninni
ţri. 14. nóv. 2017    Söngskóli Emilíu kemur til Grindavíkur
ţri. 14. nóv. 2017    Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni
ţri. 14. nóv. 2017    Jón Axel leikmađur vikunnar í háskólaboltanum
ţri. 14. nóv. 2017    Matseđill vikunnar í Víđihlíđ
ţri. 14. nóv. 2017    Spurningakeppnirnar komnar af stađ
mán. 13. nóv. 2017    Bjartur Logi kvaddur í Kvenfélagsmessu
mán. 13. nóv. 2017    Villibráđakvöld á Fish House 17. nóvember
mán. 13. nóv. 2017    Ray Anthony og Nihad Hasecid ţjálfa kvennaliđ Grindavíkur
Grindavík.is fótur