Umhverfisţema á Króki

  • Fréttir
  • 28. apríl 2010

Krakkarnir á leikskólanum Laut vinna þessa dagana við umhverfisþema. Hluti af því er að hreinsa til á lóð leikskólans og í kringum lóðina. Jafnframt eru krakkarnir að prófa sig áfram við ræktun á ávaxtasteinum og sjá hvað sprettur hratt og hvað hægar.

Jafnframt er leikskólinn með moltutunnu í garðinum og allur ávaxtaúrgangur fer í hana.
,,Við höfum núna haft hana í nokkur ár og setjum moldina sem við fáum í matjurtagarðinn okkar sem við munum síðan sá í í sumar. Inni á deildum höfum við verið að fylgjast með hvernig ávaxtaúrgangurinn breytist í þessu ferli og eru börnin mjög spennt fyrir því," segir á heimasíðu Króks.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!