Dugnađar prjónakonur í Ţorbirni

  • Fréttir
  • 27. apríl 2010

Stelpurnar á skrifstofunni hjá Þorbirni hf. nýta alla kaffi- og matartíma til þess að leggja sitt af mörkum við að prjóna lengsta trefil í heimi. Þorbjarnartrefillinn er orðinn nokkrir tugir metrar langur og segjast stelpurnar ætla að halda ótrauðar áfram og vænta þess að karlarnir taki einnig í prjónana.

Myndin var tekin á dögunum þegar stelpurnar höfðu prjónað fyrstu sjö metrana. Frá vinstri: Rut Óskarsdóttir, Ólöf Guðlaugsdóttir, Sædís Guðmundsdóttir, Stefanía Björg Einarsdóttir, Gerður Sigríður Tómasdóttir og Laufey Sveinsdóttir.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir