Útskipun hjá Samherja/F.L. Grindavík.

  • Fréttir
  • 9. febrúar 2005

Mikiđ er um ađ vera hjá Samherja /Fiskimjöl og Lýsi ţessa dagana ,í dag er veriđ ađ skipa út 1250 tonnum af mjöli sem fer til Frakklands og á sama tíma er veriđ ađ skipa út 850 tonnum af lýsi sem fer til Spánar . " Ţađ bíđur annađ skip úti á víkinni
eftir lestun á mjöli " sagđi Óskar Ćvarsson verksmiđjustjóri í stuttu spjalli ,vertíđin fór af stađ međ látum viđ erum búnir ađ taka á móti 12000 tonnum af lođnu ,núna er brćla og veiđi liggur niđri lođnan er ađ ganga á grunniđ,en ef veđur fer ekki ađ ganga niđur gćti ţetta orđiđ endasleppt.
Síđast var vart viđ lođnu útaf Ingólfshöfđa.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun