Breyttar hlaupaleiđir í víđavangshlaupinu

  • Fréttir
  • 21. apríl 2010

Árlegt víðavangshlaup Grindavíkur verður haldið á morgun, Sumardaginn fyrsta. Hlaupið hefst kl. 11:00 og verður ræst frá sundlauginni. Vakin er athygli á því að Stamphólsvegur verður lokaður og er fólk hvatt til að leggja bílum sínum við íþróttahúsið, Nettó, Festi , Kirkjuna, Verslunarmiðstöðina eða Hópsskóla. Þetta þýðir jafnframt að bílastæðin fyrir framan sundlaugina verða lokuð og þeir sem eru að koma í sund kl. 10:00 verða því að leggja á ofangreindum stöðum.

Jafnframt vekjum við athygli á því að það er frítt í sund fyrir alla bæjarbúa á morgun.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!