Bćnaganga í Grindavík sumardaginn fyrsta

  • Fréttir
  • 17. apríl 2010

Á sumardaginn fyrsta, 22. apríl verður gengið og beðið á 30 stöðum á landinu, þar á meðal í Grindavík. Hver gönguhópur fær sitt bænarefni, þannig umvefjum við landið og þjóðina í bæn. Á liðnum árum höfum við fengið að sjá mörg bænasvör. Hér er verið að knýja á í bæn fyrir stóru málunum í þjóðfélaginu okkar. Sýnum styrk okkar í bæninni og samstöðu með kristnum einstaklingum um land allt.

Göngur hefjast stundvíslega kl: 9:00 um allt land. Allir hjartanlega velkomnir og það er von okkar að sjá sem flesta.

Í Grindavík hittumst við fyrir framan Grindavíkurkirkju kl: 8:50 Þetta verður létt ganga sem búið er að skipuleggja og tekur u.þ.b. 1 .klukkutíma.

Skráning: Hildur 8476833 og Margrét 8947111.

Að göngunni standa gönguhóparnir: Foglander, 7TS, Fúsir fætur og Labbakútarnir, útvarpsstöðin Lindin og KFUM/KFUK.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir