Úrslitakeppnin í 2. deild fer fram um helgina

  • Fréttir
  • 16. apríl 2010

Strákarnir í ÍG sem spila í 2. deild hafa staðið sig með prýði í vetur og stefna að því að fara upp í 1. deild að sögn Haraldar Jóhannessonar. Í riðlakeppninni í vetur vann ÍG 14 leiki en tapaði 2. Úrslitakeppnin hefst í dag og stendur alla helgina en spilað verður um sæti á sunnudaginn.
Hér má sjá dagskrá úrslitakeppninnar í 2. deild:

 

A-riðill:
16-04-2010 18:30 Laugdælir - HK               Laugarvatn
16-04-2010 20:30 Leiknir - Felag Lithaa      Laugarvatn
17-04-2010 10:00 Leiknir - HK                   Vallarskóli
17-04-2010 12:00 Laugdælir - Felag Lithaa  Vallarskóli
17-04-2010 15:00 Felag Lithaa - HK           Vallarskóli
17-04-2010 17:00 Laugdælir - Leiknir          Vallarskóli

B-riðill:
16-04-2010 18:30 Álftanes - ÍG             Iða
16-04-2010 20:30 Árborg - ÍBV              Iða
17-04-2010 10:00 Árborg - ÍG                Iða
17-04-2010 12:00 Álftanes - ÍBV            Iða
17-04-2010 14:00 ÍBV - ÍG                    Iða
17-04-2010 16:00 Álftanes - Árborg        Iða


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!