Samiđ viđ leikmenn:

  • Fréttir
  • 26. janúar 2005

 

22.01.2005 Samningar endurnýjađir viđ leikmenn

Knattspyrnudeildin hefur endurnýjađ samninga til lengri tíma viđ nokkra leikmenn mfl. ţar sem samningar eru ađ renna sitt skeiđ. Stefna knattspyrnudeildarinnar er ađ semja viđ unga leikmenn til ţriggja ára.  Ţeir sem skrifa hafa undir samninga síđustu vikurnar eru  Eyţór Atli Einarsson, Sveinn Ţ. Steingrímsson, Óskar Örn Hauksson og Alfređ E. Jóhannsson.  Ingvar Guđjónsson framkvćmdastjóri knattspyrnudeildarinnar lýsti yfir mikilli ánćgju međ ađ samningana og ađ nćsta skref yrđi ađ semja viđ yngri leikmennina og hlúa vel ađ efniviđnum sem viđ eigum hér í Grindavík. 
Ţess má geta ađ Grindvíkingar eru ţessa stundina komnir međ erlendan markvörđ fyrir sumariđ.  Eins og flestir vita eigum viđ mjög efnilega markverđi innan okkar rađa sem ţurfa lengri tíma til ađlögunar og ađ ţroska hćfileikana sína.  Grindvíkingar hafa samt ekki látiđ stađar numiđ á erlendum miđum og nokkrir leikmenn eru í sigtinu ţessa stundina.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál