Yfirmenn frá flotastöđinni í ţrettándaveislu

  • Fréttir
  • 7. janúar 2005

Í bođi Grindavíkurbćjar tók Ólafur Ö.Ólafsson bćjarstjóri á móti góđum gestum
frá flotastöđinni á Keflavíkurflugvelli ásmt mökum og börnum.
Fyrst var komiđ saman viđ Ţrettánda-brennuna útí Bót og haldiđ ţađan í Saltfisksetriđ í léttar veitingar .Ólafur bćjarstjóri frćddi gesti um sögu og stöđu Grindavíkur til dagsinns í dag og leiddi síđan gesti í gegnum sýninguna í Saltfisksetrinu .Ţá tók viđ dagskrá utandyra ţar sem Grindvíkingar komu saman og
fögnuđu í Ţréttándagleđi . Kvöldiđ endađi svo međ stókostlegri flugeldasýningu
björgunarsveitarinnar.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!