Ljósin á jólatrénu tendruđ

  • Fréttir
  • 13. desember 2004

Ţann 9, desember sl voru ljósin tendruđ á jólatrénu sem gefiđ er af vinabćnum Hirtshals í Danmörku.
Skemmtidagskrá var viđ félagsheimiliđ Festi og kom m.a. fram ungur og efnilegur Grindvíkingur Jón Águst Eyjólfsson og flutti jólalag , kór Tónlistarskólanns flutti nokkur lög , og bćjarstjórinn Ólafur Ö. Ólafsson flutti jólaerindi og taldi niđur međ stórum hópi barna og fullorđina sem saman voru komnir og tendrađi ljósin á trénu.
Ađ lokum birtust tveir jólasveinar og voru greinilega ramviltir bćđi á stađ og stund en tóku ţó til viđ ađ skemmta fólki međ ćrslum og söng viđ undirleik Gunnars Kristmannsonar tónlistarskólastjóra..


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál