Kaldalónsklúbburinn

  • Fréttir
  • 25. nóvember 2004

Í gćrkvöldi fóru fram tónleikar í Kvennfélagshúsinu,menningarmiđstöđ Kaldalóns.Ţar sem fram komu Jóhann Friđgeir Valdimarsson tenór ásamt Öldu Ingibersdóttur sópran og fluttu ţau dagskrá tileinkađa tónskáldinu Sigvalda Kaldalóns ásamt öđrum Íslenskum söngperlum,viđ frábćran undirleik píanóleikara frá Ungverjalandi.Ţóttu tónleikarnir takast međ eindćmum vel bćđi flutningur og hljómburđur hússins sem er einstakur. U.ţ.b. 100 .tónleikagestir hlýddu á flutninginn og fylgdu eftir hverju lagi međ góđu lófataki.Í upphafi tónleika flutti Ađalgeir Jóhannsson erindi um Sigvalda Kaldalóns tónskáld .

 

mynd:Ţorsteinn G Kristjánsson.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!