Skemmtileg tónmenntakennsla

  • Fréttir
  • 26. febrúar 2010

Tónmenntakennsla í 3. og 4. bekk fer nú fram í útistofu við grunnskólann. Krakkarnir eru duglegir að æfa en á dögunum fengu þau að kíkja í næstu stofu þar sem hljómsveitarvalið er til þess að spreyta sig á ýmsum hljóðfærum eins og píanó, gítar, bassa, trommum og þeir sem vildu gátu sungið í míkrafón.

Tónmenntakennslan í 3. og 4. bekk er í umsjá Höllu Eyberg. Myndirnar voru teknar af krökkunum þegar þau prófuðu hljóðfærin sem þeim fannst afar spennandi.

Fleiri myndir á http://skolinn.grindavik.is/myndir/0910/skolinn/tonmennt3til4bekk/index.html


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál