Grindavík eignast landsliđskonu í knattspyrnu

  • Fréttir
  • 25. febrúar 2010

Þau sögulegu tímamót urðu í gær að Grindavík eignaðist A-landsliðskonu í knattspyrnu í annað sinn - en í fyrsta sinn þar sem leikmaðurinn spilar jafnframt með Grindavík í úrvalsdeild. Eínborg Ingvarsdóttir kom inn á sem varamaður á 85. mínútu þegar Ísland tapaði fyrir Bandaríkjunum 2-0 á æfingamóti á Algarve. Fyrsta landsliðskona Grindavíkur, Ólína Viðarsóttir, var í byrjunarliði Íslands í gær sem bakvörður. Grindavík átti því í raun tvo fulltrúa í landsliðinu - í fyrsta skipti í sögunni.

Á myndinni eru nýliðarnir í íslenska kvennalandsliðinu á Algarve, Elínborg er önnur frá vinstri.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!