Viđurkenning fyrir prúđmennsku og dugnađ í Bótinni

  • Fréttir
  • 11. febrúar 2010

Það ríkti eftirvænting í Bótinni, samkomusal Hópsskóla, í hádeginu þegar tilkynnt var hvaða bekkur fékk viðurkenningu fyrir prúðmennsku og dugnað. Starfsfólk skólans mat það hvaða bekkur var kurteis í röðinni og gekk vel um borðin og það varð 1. M sem varð valinu. Krakkarnir fengu ís í verðlaun en það var Linda Sveinbjörnsdóttir sem afhenti þeim verðlaunin.

Myndirnar voru teknar af verðlaunaafhendingunni í hádeginu.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir