Fjölgar á atvinnuleysisskrá

  • Fréttir
  • 11. febrúar 2010

Alls voru 132 á atvinnuleysisskrá í Grindavík um síðustu mánaðarmót samkvæmt tölum frá Vinnumálastofnun á Suðurnesjum. Alls voru 58 konur á atvinnuleysisskrá og 75 karlar. Til samanburðar voru 127 atvinnulausir í desember en frá því í mars á síðasta ári hafa um og yfir 100 manns verið á atvinnuleysisskrá.  Alls voru 16.382 atvinnulausir á landinu í lok janúar og var atvinnleysi mest á Suðurnesjum.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!