Fagnađarbćnin í Grindavíkurkirkju

  • Fréttir
  • 9. febrúar 2010

Laugardaginn 13. febrúar frá kl. 10-17 verður Fagnaðarbænin (welcoming prayer) kennd í Grindavíkurkirkju. Fagnaðarbænin er að gefast Guði í dagsins önn. Hún er leið/aðferð til að samþykkja nærveru og verkan Guðs í líkamlegum og tilfinningalegum viðbrögðum okkar gagnvart atburðum og aðstæðum í daglegu lífi. Kennslan er ókeypis en hádegisverður kostar kr. 1.000,-. Allir eru velkomnir.

Umsjón hafa sr. Elínborg Gísladóttir og Sigurbjörg Þorgrímsdóttir, djáknakandídat og leiðbeinandi í centering prayer.

Nánari upplýsingar og skráning er hjá sr. Elínborgu Gísladóttur í síma 696 3684 og á netfangið: gkirkja@isl.is


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir