Stormviđvörun - Grindvíkingar verđi á varđbergi

  • Fréttir
  • 21. janúar 2010

Grindvíkingar eru beðnir að vera á varðbergi vegna vonsku veðurs sem spáð er í dag og kvöld en Veðurstofan hefur gefið út viðvörun. Bæjarbúar eru hvattir til þess að huga að öllu lauslegu sem gæti fokið. Búist er við stormi sunnantil á landinu síðdegis og mikilli úrkomu, sérstaklega við ströndina.

Vaxandi suðaustan- og austanátt og rigning, 18-25 m/s síðdegis, hvassast við ströndina og bætir í úrkomu, einkum austantil. Mjög hvassar vindhviður við fjöll austantil. Snýst í sunnan 8-13 með skúrum í nótt, en hægari á morgun. Hiti 3 til 8 stig.

Myndin var tekin á bryggjunni snemma í morgun í vonsku veðri þegar var verið að landa úr Ágústi GK 95.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir