Elínborg bođuđ á landsliđsćfngar

  • Fréttir
  • 20. janúar 2010

Grindvíkingurinn Elínborg Ingvarsdóttir, leikmaður meistaraflokks, var valin í æfingahóp íslenska kvennalandsliðsins fyrir æfingar um helgina. Leikmenn sem spila með erlendum félögum eru ekki í þessum æfingahóp en hópurinn telur 22 leikmenn. Elínborg, sem var valin íþróttakona ársins í Grindavík á síðasta ári, hefur leikið fjölmarga landsleiki með yngri landsliðum Íslands en þetta er í fyrsta skipti sem hún er boðuð á A-landsliðsæfingar.

Þá var Ása Dögg Aðalsteinsdóttir markvörður GRV frá síðasta sumri, einnig valin í æfingahópinn. Ása Dögg var í láni hjá GRV frá Val.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!