Auglýst eftir frambođum til prófkjörs Framsóknarfélags Grindavíkur

  • Fréttir
  • 20. janúar 2010

Í byrjun mars n.k. fer fram prófkjör vegna framboðs framsóknarmanna í Grindavík til bæjarstjórnarkosninga þann 29. maí 2010. Auglýsir Framsóknarfélag Grindavíkur hér með eftir fólki sem hefur áhuga á að gefa kost á sér í prófkjörinu. Framboðsfrestur rennur út kl. 21.00 föstudaginn 05. febrúar 2010 og skal framboðum skilað skriflega til Gunnars Más Gunnarssonar, Glæsivöllum 18b. Kjörnefnd mun gefa út nánari reglur um prófkjörið sjálft.

Í tilkynningu frá Framsóknarfélagi Grindavíkur segir að ,,með þátttöku í prófkjöri og síðar félagsstarfi framsóknarfélagsins gefst þér kostur til þess að hafa raunveruleg áhrif á bæjarmálin og hugað að hagsmunum Grindvíkinga í lýðræðislegu umhverfi."

Nánari upplýsingar er hægt að nálgast hjá Gunnari Má í síma 865-2900 og á netfanginu gunnar.gunnarsson@sjova.is  


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!