Aukning í ţorski og löngu á milli ára

  • Fréttir
  • 14. janúar 2010

Alls komu 41.901 tonn á land í Grindavíkurhöfn á síðasta ári sem er samdráttur upp á rétt tæð 1500 tonn á milli ára. Um 700 tonna aukning varð í þorskafla á milli ára og annað eins í löngu en samdráttur varð í flestum öðrum fisktegundum. Alls var landað 55 tonnum af humri borið saman við 68 tonn árið áður.

Hér má sjá samanburð á helstu tegundum á milli áranna 2008 og 2009

Tegund 2008          2009
Þorskur 13.371 14.418
Ýsa 6.316 4.218
Ufsi 6.909 6.126
Karfi 3.941 3.559
Úthafskarfi             461 1.101
Steinbítur 221 216
Hlýri 123 97
Langa 3.041 3.752
Blálanga 938 1.082
Keila 3.773 3.272
Gulllax 2.031

1.601

 Samtals 43.381

41.901


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun