Kvennó lifnar viđ - Jólamarkađur

  • Fréttir
  • 13. nóvember 2008

Nú styttist í ađ ţađ lifni yfir starfsemi í KVENNÓ en eins og flestum er kunnugt um flyst starfsemi félagsmiđstöđvarinnar Ţrumunnar ţangađ. Fyrirhugađ er ađ margskonar önnur starfsemi fari fram í húsinu og m.a. verđur reynt ađ nýta húsiđ ađ hluta til undir starfsemi eldri borgara, danskennslu o.fl.

Í desember er einnig fyrirhugađ, ef nćg ţátttaka nćst, ađ starfrćkja jólamarkađ um helgar líkt og gert var hér fyrir nokkrum árum og geta áhugasamir ađilar fengiđ úthlutađ borđum til ađ selja vörur sínar. Á tímum sem ţessum er tilvaliđ fyrir ţá sem duglegir hafa veriđ ađ vinna vörur eins og glerlist, prjónavörur, matvöru eđa tréverk ađ koma saman og bjóđa bćjarbúum ađ líta viđ fyrir jólin.
Dagsetningar eru: 6., 13., 21. og 23. desember.

Allar nánari upplýsingar veita Kristinn Reimarsson, frístunda- og menningarfulltrúi Grindavíkur, og Kristín María Birgisdóttir grunnskólaleiđbeinandi.
Hćgt er ađ beina fyrirspurnum á netföngin kreim@grindavik.is (Kristinn) eđa kristmaria@grindavik.is (Kristín María) eđa í síma 420 1200.
 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál