Ólafur Örn tekinn til starfa - Heilsađi upp á starfsmenn bćjarins

  • Fréttir
  • 10. desember 2009

Fyrsti vinnudagur Ólafs Arnar Ólafssonar bæjarstjóra Grindavíkur var í dag en hann var sem kunnugt er ráðinn til starfans á bæjarstjórnarfundi í gærkvöldi. Ólafur notaði daginn til þess að heilsa upp á starfsfólk Grindavíkurbæjar, síðasti viðkomustaðinn var stærsti vinnustaður bæjarins, grunnskólinn.

Ólafur sagði við kennara skólans að hann hefði ekki átt von á því fyrir viku síðan að vera kominn aftur í grunnskólann að heilsa upp á starfsmennina sem bæjarstjóri á nýjan leik en enginn vissi sinn næsturstað. Sagðist hann fullur tilhlökkunar að takast á við verkefnin sem eru framundan og vonaðist eftir góðu samstarfi við alla starfsmenn bæjarins.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!