Tónlistarskólinn ţátttakandi í jóladagatali Grindavíkur

  • Fréttir
  • 30. nóvember 2009

Síðasta laugardag var haldinn jólamarkaður í Saltfiskssetri Íslands. Nemendur tónlistarskólans spiluðu jólalög fyrir gesti og gangandi og ekki hægt að segja annað en að mikil jólastemmning hafi legið í loftinu.

 

 Það voru þau Pétur Bjarni Sigurðarson, Lára Lind Jakobsdóttir, Valgerður María Þorsteinsdóttir og Telma Sif Reynisdóttir sem að komu fram fyrir hönd Tónlistarskólans að þessu sinni.

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!