Skemmtileg samvinna grunnskóla og tónlistarskóla

  • Fréttir
  • 30. nóvember 2009

Í vetur hefur verið boðið upp á hljóðfærakennslu 5. bekkja. Námið fer þannig fram að nemendur velja sér hljóðfæri eftir áhuga en í boði eru fiðla, þverflauta, saxafónn, klarínett, trompet og söngur. Hálfur bekkur fer í senn út úr kennslustund og klofnar í þrjá u.þ.b. þriggja manna hópa niður í hljóðfærakennsluna. Hefur þessi tilraun heppnast vonum framar og ekki annað að sjá en að nemendur sýni náminu áhuga og hafi gaman af.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir